SAMFÉS NEWS

Ungmenni hanna tölvuleik

Ungmenni hanna tölvuleik

Tíu ungmenni af öllu landinu tóku þátt í samstarfsverkefni með Fritidsforum í Svíþjóð og Nuorten Akatemia í Finnlandi sem gengur út á að ungmenni hanni og þrói tölvuleik um heimsmarkmiðin,...

Ungmennaráð Samfés

Ungmennaráð Samfés

Helgina 14.-16.maí fundaði ungmennaráð Samfés Helgina 14.-16.maí fundaði ungmennaráð Samfés í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti. Alls mættu 17 unglingar alls staðar af landinu. Byrjaði...

Rödd fólksins árið 2021

Rödd fólksins árið 2021

Rödd fólksins 2021 Unglingar af öllu landinu hafa tekið þátt í forkeppnum, landshlutakeppnum og valin voru 30 atriði sem kepptu í úrslitum Söngkeppni Samfés 2021. Keppnin var send út í beinni á...

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Hæfileikaríkt ungt fólk fór á kostum á Söngkeppni Samfés! Sigurvegari Söngkeppni Samfés er Viktoría Tómasdóttir frá félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði en hún sigraði með laginu Seven Nation...

Eitt líf og Samfés

Minningarsjóður Einars Darra var stofnaður af ástvinum Einars Darra í kjölfarið á því að hann lést skyndilega, aðeins 18 ára,  vegna lyfjaeitrunar þann 25. maí 2018. Sjóðurinn sem gengur undir...

Unglingar gegn ofbeldi

Unglingar gegn ofbeldi

Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi.. Hópur unglinga sem stendur að verkefninu hafa verið að vinna að gerð myndbands sem hefur það markmið að vekja...

Hönnuðir framtíðarinnar á Stíl 2021

Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll, fór fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 20. mars, en þema keppninnar í ár var sirkus. Keppendur eru á aldrinum 13 til 16 ára. Ungmenni af öllu landinu...

Danskeppni Samfés 2021

Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamlda bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt...

Rafíþróttamót Samfés og Félkó fer fram 5. febrúar

Samfés og Félkó (félagsmiðstöðvar í Kópavogi) halda í annað sinn Rafíþróttamót unga fólksins, þar sem ungmennum á aldrinum 13-25 ára býðst að taka þátt. Ljóst er að öll met verða slegin er kemur að skráningu þátttakenda í ár og er mikil tilhlökkun fyrir mótinu!  ...

read more

Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

Danskeppni Samfés fer fram föstudaginn 19. mars og verður Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll þann laugardaginn 20. mars.   Í ár býður Samfés öll ungmenni á aldrinum 10-18 ára velkomin í Danskeppnina, en skráning fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum. Ef...

read more

Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés. Helstu verkefni eru umsjón með starfi ungmennaráði Samfés. Hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi helst á sviðið tómstunda- og félagsmálafræða. Reynsla af starfi með unglingum og þekking á...

read more

Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Ungmennaráð Samfés og Bergið Headspace standa fyrir jólabingó í kvöld, 21 desember.   Í boði eru glæðislegir vinningar! Herlegheitin fara fram á Zoom, en hér er hlekkurinn: https://us02web.zoom.us/j/89312451995Meeting ID: 893 1245 1995. Lykilorðið er: BINGO...

read more

Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés

Í október ár hvert fer fram Landsmót Samfés þar sem ungmenni af landinu öllu koma saman til að miðla reynslu, vinna í smiðjum og kjósa í nýtt ungmennaráð Samfés. Nú í ár þurfti því  miður að aflýsa Landsmóti sökum COVID-19, en þó var mikilvægt að halda engu að...

read more

COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði

COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði í ár! Fimm keppendur skráðu sig til leiks í Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins. Í stað þess að aflýsa keppninni vegna COVID, var ákveðið að færa hana á stafrænt form, líkt og var gert með...

read more

Desember – Mánuður umhyggju og góðvildar

TUFF Ísland (KIND20) sem er aðili að alþjóðlegu góðgerðarsamtökunum tuff.earth, Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og Tvær grímur hafa tekið höndum saman og senda landsmönnum skilaboð umhyggju og góðvildar.   Búið er að útbúa umhyggjuhefti...

read more

Ungt fólk og hvað?

Ungt fólk og hvað? er hlaðvarpsþáttur þar sem ungt fólk ræðir um málefni ungs fólks og fær til sín góða gesti.    Þættinum stýra meðlimur úr ungmennaráði ungmennahúsa Birta og Arna úr Hamrinum Hafnafirði, Embla úr Mosanum og Védís úr Hvíta húsinu.  ...

read more

Sólborg í fávitum og Sigurþóra frá Berginu í Sófanum

Sófinn nýr og spennandi netþáttur er að fara í loftið hjá SamfésTV.  Við vorum svo heppinn að fá Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace og   Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlestara, aktívisti sem þekkt er fyrir Instagram-síðuna...

read more