Samfésfréttir

Allt það helsta...

Úrslit norræna rafíþróttamótsins

Um helgina fór fram frábært stafrænt norrænt rafíþróttamót þar sem ungmenni frá Íslandi og Danmörku kepptu sín á milli. Mótið var haldið af frumkvæði norrænna ungmenna sem taka þátt í verkefninu Menntun fyrir alla, á vegum Menntamálaráðuneytis og Samfés.

Hér má sjá úrslit helgarinnar:

CS:GO 5v5 (A)
1. sæti XY frá ungmennahúsinu Hamarinn
2. sæti The boys frá félagsmiðstöðinni 100og1

Wingman
1. sæti Chubby Tigers frá félagsmiðstöðinni Sigyn
2. sæti Gamer Gang frá Vejle ungdomsskole í Danmörku

Fortnite Solo
1. sæti Sindri frá félagsmiðstöðinni Þebu
2. sæti Balli at sweety frá Þebu

Fortnite Duo
1. sæti Poopgang (Sindri og Balli) frá Þebu
2. sæti Tofu and albus frá félagsmiðstöðinni 100og1

CS:GO 5v5 (B)
1. sæti SPILABÓKANIR EHF frá félagsmiðstöðinni Sigyn
2. sæti Jón frá Sigyn

Wingman
1. sæti mini astralis frá Vejle
2. sæti Munkarnir

Skoða nánar

Norrænt Rafíþróttamót - Dagskrá

Um helgina fer fram norrænt rafíþróttamót á vegum Samfés og Ungdomsringen í Danmörku.

Opið streymi verður á alla leiki helgarinnar, en hér fyrir neðan má kynna sér tímasetningar og streymishlekki.

 Norrænt R.mot insta

Föstudagur 

Upphafskynning:

18 – 18:10 (Ungdomsringen og Samfés, tímar og annað kynnt): https://www.twitch.tv/ungdomsringen_dk (á ensku)


Fortnite Solo:
https://www.twitch.tv/ungdomsringen_dk (á ensku) 

18:10 – 18:50 Leikur 1

18:55 – 19:35 Leikur 2

 
Fortnite Duo: https://www.twitch.tv/ungdomsringen_dk (á ensku)

19:40 – 20:10 Leikur 1

20:20 – 21:00 Leikur 2

 

CS:GO (A):

5v5: https://www.twitch.tv/samfes (á íslensku)

18:10 – 19:10 match 1

19:20 – 20:20 match 2

 
Wingman (2v2): https://www.twitch.tv/samfes (á íslensku) 

20:30 – 20:45 Wingman match 1

20:45 – 21:00 Wingman match 2


Laugardagur

Upphafskynning:

11 – 11:10 (Ungdomsringen og Samfés, tímar og annað kynnt):  https://www.twitch.tv/ungdomsringen_dk (á ensku)

Fortnite Solo: https://www.twitch.tv/ungdomsringen_dk (á ensku) 

10.10 – 10.50: Leikur 3

12.00 – 12.40: Leikur 4

15.50 – 16.30: Leikur 5

 
Fortnite Duo: https://www.twitch.tv/ungdomsringen_dk (á ensku)

13.00 – 13.40: Leikur 3

14.00 – 14.40: Leikur 4

15.00 – 15.40: Leikur 5

CS:GO (A):

5v5: https://www.twitch.tv/samfes (á íslensku) 

10.10 – 11.10: Leikur 3

13.30 – 15.30: Semifinals (BO3)

16.30 – 19.00: Final (BO3)

Wingman: https://www.twitch.tv/samfes (á íslensku) 

10.10 – 10.30 Match 3 – hex?

10.35 – 10.55 Match 4 – hex?

11.00 – 11.20: Semifinals

12.00 – 14.00: Final (BO5)

Skoða nánar

Aðalfundur Samfés 2020 fer rafrænt fram

Aðalfundur Samfés fer rafrænt fram í ár, miðvikudaignn 16. september! Er sú breyting á vegna COVID-19.

Aðildarfélagar munu kjósa rafrænt í aðdraganda fundins og verða niðurstöður þeirra kosninga kynntar á aðalfundinum.

 

Smelltu hér til að nálgast ársreikning Samfés 2019

Aðalfundur Samfés 16. september 2020

Fundurinn fer fram á TEAMS.

 

Aðildarfélagar eru búnir að skrá sig á fundinn og fara kosningar fram með rafrænum hætti fyrir fundinn.

 

1. Aðalfundur hefst kl.09.00

2.1 Formaður setur fund

2.2 Tilnefning fundarstjóra og ritara

2. Skýrsla stjórnar og nefnda

3.1 Skýrsla formanns

3.2 Skýrslur ungmennaráða Samfés 

3.3 Skýrsla erlendra samskipta

3. Inntaka nýrra félaga. Niðurstöður kosninga kynntar.

4. Ársreikningar samtakanna lagðir fram til samþykktar. Niðurstöður kosninga/samþykktar kynnt.

5. Lagabreytingar. Niðurstöður kosninga um lagabreytingatillögur kynntar.

6. Kosningar skv. 7. og 8. grein laga samtakanna. Niðurstöður kosninga kynntar.

6.1 Kjör formanns kynnt

6.2 Kjör gjaldkera kynnt

6.2 Kjöri meðstjórnenda kynnt

6.3 Kjöri 1.-3. varamanns kynnt

6.4 Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga kynnt

6.5 Kjör skoðunarmanns reikninga (varamaður) kynnt

6.6 Kjör tengiliðs ECYC kynnt

6.7. Kjör varatengiliður ECYC

 

7. Dagskrá Samfés. Uppfærslur kynntar á fundinum.

8. Tilnefningar í nefndir og ráð fara fram með rafrænum hætti fyrir fundinn.

8.1 Markaðsnefnd

8.2 Stíll undirbúningsnefnd

8.3 Danskeppni

8.4 Mótanefnd/Leiktækjamót Samfés

8.5 SamfésCon/Starfsdagar

8.6 Ungmennahúsanefnd

8.7. Skemmtinefnd

9. Önnur mál.

Áætlað er að slíta fundi um kl.12.00.

Skoða nánar

Tvennir styrkir frá Menntamálaráðuneytinu

Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á landsvísu. Einnig munu samtökin setja af stað sérstakt átaksverkefni í ljósi COVID á næstu dögum og hlökkum við mikið til að kynna það betur sem allra fyrst!

 

„Ungt fólk blómstrar í fjölbreyttu æskulýðsstarfi um land allt og þar fást ungmenni við spennandi og lærdómsrík verkefni. Æskulýðsstarf hefur ótvírætt forvarna- og menntunargildi og það er markmið okkar að tryggja jöfn tækifæri barna og ungmenna til þátttöku að slíku starfi. Ég bind vonir við að þessi viðbótarstuðningur sem við veitum inn í starfsemi æskulýðsfélaga nú muni gera þeim kleift að efla sitt mikilvæga starf á þessum krefjandi tímum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.

 

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/04/50-milljonir-kr.-vidbotarstudningur-vid-starf-aeskulydsfelaga/

Skoða nánar
×

Log in