Aðalfundur Samfés 2020 fer rafrænt fram

Aðalfundur Samfés fer rafrænt fram í ár, miðvikudaignn 16. september! Er sú breyting á vegna COVID-19.

Aðildarfélagar munu kjósa rafrænt í aðdraganda fundins og verða niðurstöður þeirra kosninga kynntar á aðalfundinum.

 

Smelltu hér til að nálgast ársreikning Samfés 2019

Aðalfundur Samfés 16. september 2020

Fundurinn fer fram á TEAMS.

 

Aðildarfélagar eru búnir að skrá sig á fundinn og fara kosningar fram með rafrænum hætti fyrir fundinn.

 

1. Aðalfundur hefst kl.09.00

2.1 Formaður setur fund

2.2 Tilnefning fundarstjóra og ritara

2. Skýrsla stjórnar og nefnda

3.1 Skýrsla formanns

3.2 Skýrslur ungmennaráða Samfés 

3.3 Skýrsla erlendra samskipta

3. Inntaka nýrra félaga. Niðurstöður kosninga kynntar.

4. Ársreikningar samtakanna lagðir fram til samþykktar. Niðurstöður kosninga/samþykktar kynnt.

5. Lagabreytingar. Niðurstöður kosninga um lagabreytingatillögur kynntar.

6. Kosningar skv. 7. og 8. grein laga samtakanna. Niðurstöður kosninga kynntar.

6.1 Kjör formanns kynnt

6.2 Kjör gjaldkera kynnt

6.2 Kjöri meðstjórnenda kynnt

6.3 Kjöri 1.-3. varamanns kynnt

6.4 Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga kynnt

6.5 Kjör skoðunarmanns reikninga (varamaður) kynnt

6.6 Kjör tengiliðs ECYC kynnt

6.7. Kjör varatengiliður ECYC

 

7. Dagskrá Samfés. Uppfærslur kynntar á fundinum.

8. Tilnefningar í nefndir og ráð fara fram með rafrænum hætti fyrir fundinn.

8.1 Markaðsnefnd

8.2 Stíll undirbúningsnefnd

8.3 Danskeppni

8.4 Mótanefnd/Leiktækjamót Samfés

8.5 SamfésCon/Starfsdagar

8.6 Ungmennahúsanefnd

8.7. Skemmtinefnd

9. Önnur mál.

Áætlað er að slíta fundi um kl.12.00.

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsr…

27-08-2020 Fréttir

Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í...

Skoða nánar

Samfés og Smáralind í samstarf

09-06-2020 Fréttir

Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna...

Skoða nánar

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 20…

29-05-2020 Fréttir

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breytti sniði í ár í...

Skoða nánar

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

11-05-2020 Fréttir

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við...

Skoða nánar

Leggja til aukinn stuðning við börn og u…

29-04-2020 Fréttir

Sameiginleg yfirlýsing UNICEF á Íslandi, Bergsins Headspace, Ungmennahússins á Akureyri, Virkisins, SAMFÉS og ungmennaráðs...

Skoða nánar

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar
×

Log in