Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 2020

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 2020

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020!

Wondering Gardalundur

Söngkeppnin fór fram með breytti sniði í ár í ljósi COVID-19, en allir 30 keppendur sendu inn atriði sín sem síðan voru birt á heimasíðu UngRÚV: Smelltu hér til að sjá öll atriðin (Til að sjá öll atriðin þarf að fara neðar á síðuna). Í ár fór einnig fram netkosning þar sem yfir 6000 manns tóku þátt í að velja Rödd Fólksins 2020.

Það má með sanni segja að besta söngfólk okkar Íslendinga hafi tekið þátt í keppninni í ár, en þau fóru öll í gegnum undankeppnir í heimabyggð og þar eftir landshlutakeppnir til að tryggja sér sæti í lokakeppninni.

 

Í fyrsta sæti var Þórdís Linda Þórðardóttir frá félagsmiðstöðinni Garðalundi með lagið Wondering. Smelltu hér til að hlusta á atriðið hennar!

 garðalundur mynd

 

Í öðru sæti var Alexandra Magnúsdóttir frá félagsmiðstöðinni Tíunni með lagið Thunderclouds. Smelltu hér til að hlusta á atriðið hennar!

tian mynd 

 

Í þriðja sæti voru Emilía Hugrún Lárusdóttir og Sigríður Júlía Wium Hansdóttir frá félagsmiðstöðinni Svítunni með lagið At Last. Smelltu hér til að hlusta á atriðið þeirra!

 Svitan mynd

 

Ninja Sigmundsdóttir frá félagsmiðstöðinni Arnardal var kosin Rödd Fólksins 2020. Smelltu hér til að hlusta á atriðið hennar!

rsz arnardalur ninja pic 

 

 

Við óskum öllum þátttakendum Söngkeppni Samfés 2020 innilega til hamingju með frábæra keppni!

 

 

Facebook Twitter Google+ Pinterest

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

09-01-2019 Fréttir

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem...

Skoða nánar

Söngkeppni Samfés 2018

30-03-2018 Fréttir

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í...

Skoða nánar

Aðalfundur Samfés 2017

17-04-2017 Fréttir

  27.-28. apríl á Akureyri  Upplýsingar og fundargögn. Aðalfundur Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi verður haldinn 27.-28...

Skoða nánar

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar
×

Log in