Lýðheilsusjóður styrkir Samfés

Lýðheilsusjóður styrkir Samfés
Markmið Lýðheilsusjóðs er samkvæmt lögum að styrkja lýðheilsustarf bæði innan og utan embættisins. Heilbrigðisráðherra skipar stjórn sjóðsins sem sér um að úthluta úr honum. Í ár var sérstaklega auglýst eftir styrkumsóknum um eftirfarandi:EL LOGO Midjad Stort

Auka þekkingu og færni fagfólks og foreldra í árangursríkum áfengis- og vímuvörnum.
Aðgerðir í heilsueflingu og forvörnum sem miða að heilbrigðu mataræði með áherslu á næringu leik- og grunnskólabarna og aukna færni ungs fólks í matreiðslu.
Þjálfun fagfólks í meðferð við tóbaksfíkn og þróun þjónustueiningar fyrir aðstoð til tóbaksleysis.

  • Aðgerðir sem miða að því að efla geðheilsu og vellíðan barna, unglinga og fjölskyldna.
  • Verkefni sem beinast að minnihlutahópum til að stuðla að jöfnuði til heilsu.
Facebook Twitter Google+ Pinterest

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

09-01-2019 Fréttir

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem...

Skoða nánar

Söngkeppni Samfés 2018

30-03-2018 Fréttir

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í...

Skoða nánar

Aðalfundur Samfés 2017

17-04-2017 Fréttir

  27.-28. apríl á Akureyri  Upplýsingar og fundargögn. Aðalfundur Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi verður haldinn 27.-28...

Skoða nánar

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar

Samfés-Con 2017

12-12-2016 Fréttir

Fræðslu- og mótanefnd Samfés kynnir Samfés-Con sem er nýr og spennandi viðburður fyrir starfsfólk...

Skoða nánar
×

Log in