Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsringen

Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og ungmennahúsum á Íslandi og í Danmörku!

Föstudaginn 6. nóvember til laugardagsins 7. nóvember (klukkan 18-21 föstudag og 10-19 laugardag)


Taktu þátt í frábærri rafíþróttahelgi þar sem þú hittir fleiri ungmenni frá Íslandi og Danmörku skorar á þau í CS:GO og Fortnite. Þú getur bæði spilað æfingaleiki (casual) eða keppt um glæsileg verðlaun í keppnisleikjum (try hard). Keppt verður í CS: GO (2v2 og 5v5) og Fortnite (1v1 og 2v2).


Á mótinu verður forritið Discord notað og hægt verður að fylgjast með leikjum á streymi.


Þátttaka er öllum að kostnaðarlausu, en hægt er að skrá sig sem lið, einstakling, eða einstakling í leit að liði.
Skráning fer fram í þinni félagsmiðstöð eða ungmennahúsi!

rsz 1cs go

Samfes og UR2

 

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsr…

27-08-2020 Fréttir

Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í...

Skoða nánar

Samfés og Smáralind í samstarf

09-06-2020 Fréttir

Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna...

Skoða nánar

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 20…

29-05-2020 Fréttir

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breytti sniði í ár í...

Skoða nánar

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

11-05-2020 Fréttir

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við...

Skoða nánar

Leggja til aukinn stuðning við börn og u…

29-04-2020 Fréttir

Sameiginleg yfirlýsing UNICEF á Íslandi, Bergsins Headspace, Ungmennahússins á Akureyri, Virkisins, SAMFÉS og ungmennaráðs...

Skoða nánar

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar
×

Log in