Ný stjórn Samfés

Ný stjórn Samfés

Ný stjórn Samfés var kjörin á aðalfundi samtakanna sem fram fór í Hafnarfirði föstudaginn 17.apríl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf samtakanna.

Nýir stjórnarmenn eru:
Gjaldkeri: Óli Örn Atlason forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Fönix í Kópavogi

Meðstjórnendur:Stjórn Samfés
Álfrún Björt Öfjörð Agnarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs Samfés.
Linda Björk Pálsdóttir forstöðukona félagsmiðstöðvarinnar Himnaríkis á Akureyri.
Tinna Heimisdóttir aðstoðar forstöðukona félagsmiðstöðvarinnar Sigyn í Reykjavík.

Varamenn:
Adda Steina Haraldsdóttir tómstunda og forvarnarfulltrúi hjá Fljótsdalshéraði.
Óðinn Lefever forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Kúlunnar í Kópavogi.
Dagný Björg Gunnarsdóttir frá félagsmiðstöðinni Himnaríki á Akureyri.

Stjórn Samfés þakkar fráfarandi stjórnarmeðlimum fyrir frábært samstarf og vel unnin störf :)
Í lok aðalfundar var samþykkt samhljóða ályktun sem hvetur Mennta- og menningarmálaráðuneytið að áréttar mikilvægt hlutverk ráðuneytisins í þessum málaflokki og skorar á ráðuneytið að efla hlut ráðuneytisins á þessu sviði.

Aðalfundur Samfés haldin 17. apríl 2015 í Hafnafirði ályktar:

Svo virðist sem að æskulýðsdeild Mennta- og menningarmálaráðuneytisins hafi verið lögð niður. Slíkt er í nokkru ósamræmi við þá þróun sem á sér stað á sviði málaflokksins almennt hér á landi. Ráðuneytið sem fer með æðsta vald í æskulýðsmálum hefur ríkar skyldur gagnvart málaflokknum og á sama hátt og gagnvart öðrum mikilvægum málaflokkum ráðneytisins. Fjölþætt starfsemi, aukin menntun, og fagvæðing málflokksins gerir það að verkum að innan ráðuneytisins þarf að vera til staðar öflug fag og fræðileg þekking á sviði æskulýðsmála. Aðalfundur Samfés áréttar mikilvægt hlutverk ráðuneytisins í þessum málaflokki og skorar á ráðuneytið að efla hlut ráðuneytisins á þessu sviði.

Facebook Twitter Google+ Pinterest

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

09-01-2019 Fréttir

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem...

Skoða nánar

Söngkeppni Samfés 2018

30-03-2018 Fréttir

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í...

Skoða nánar

Aðalfundur Samfés 2017

17-04-2017 Fréttir

  27.-28. apríl á Akureyri  Upplýsingar og fundargögn. Aðalfundur Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi verður haldinn 27.-28...

Skoða nánar

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar

Samfés-Con 2017

12-12-2016 Fréttir

Fræðslu- og mótanefnd Samfés kynnir Samfés-Con sem er nýr og spennandi viðburður fyrir starfsfólk...

Skoða nánar
×

Log in