SAMFÉS FRÉTTIR

SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023

SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023

Til hamingju ungt fólk! Það var mikil spenna og eftirvænting þegar SamFestingurinn, tveggja daga tónlistarhátíð Samfés - Landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, fór fram í...

Rafíþróttamót sameinar ungt fólk á landsvísu

Rafíþróttamót sameinar ungt fólk á landsvísu

Rafíþróttamóti Samfés Á Rafíþróttamóti Samfés og Elko sem haldið var um helgina í Íþróttahúsinu Digranesi voru samtals 198 ungmenni á aldrinum 13-25 ára skráð til leiks á ört stækkandi viðburði...

Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl

Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl

Dagana 5.-8. apríl fór fram fyrsti hluti verkefnisins “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Haldin var 3ja daga vinnusmiðja þar sem farið var í gegnum helstu hugtök...

Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!

Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!

Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks fór fram um síðustu helgi á Hvolsvelli þar sem um 370 unglingar á aldrinum 13-16 ára frá félagsmiðstöðvum víðsvegar að...

Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki

Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki

Í byrjun árs 2021 hóf Samfés samstarf við æskulýðssamtökin Nuorten Akatemia í Finnlandi og Fritidsforum í Svíþjóð með það að markmiði að virkja börn og ungmenni í að hanna tölvuleik sem myndi auka...

Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan

Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg dagana 15.-19. nóvember.   Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum...

Ragga Rix sigrar Rímnaflæði 2021

Ragga Rix sigrar Rímnaflæði 2021

Sigurvegari Rímnaflæði 2021 er Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir. Ragnheiður eða Ragga Rix sem er 13 ára keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Tróju flutti lagið sitt „Mætt til...

Starfsdagar Samfés

Það var metþátttaka á Starfsdögum Samfés sem fóru fram  9.-10. september að Varmalandi, en samtals voru skráðir um 160 þátttakendur sem komu víðsvegar af að landinu.. Starfsdagar Samfés eru mikilvægur fræðslu- og símenntunarviðburður starfsfólks á vettvangi...

read more

Ungmenni hanna tölvuleik

Tíu ungmenni af öllu landinu tóku þátt í samstarfsverkefni með Fritidsforum í Svíþjóð og Nuorten Akatemia í Finnlandi sem gengur út á að ungmenni hanni og þrói tölvuleik um heimsmarkmiðin, sjálfbærni 2030. Samfés fékk tækifæri til að bjóða tíu ungmennum á aldrinum...

read more

Ungmennaráð Samfés

Helgina 14.-16.maí fundaði ungmennaráð Samfés Helgina 14.-16.maí fundaði ungmennaráð Samfés í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti. Alls mættu 17 unglingar alls staðar af landinu. Byrjaði fundurinn á góðu hópefli og var síðan farið yfir samfélagsmiðla og...

read more

Rödd fólksins árið 2021

Rödd fólksins 2021 Unglingar af öllu landinu hafa tekið þátt í forkeppnum, landshlutakeppnum og valin voru 30 atriði sem kepptu í úrslitum Söngkeppni Samfés 2021. Keppnin var send út í beinni á UngRúv, eftir keppnina fór af stað netkosning um titilinn “Rödd fólksins...

read more

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Hæfileikaríkt ungt fólk fór á kostum á Söngkeppni Samfés! Sigurvegari Söngkeppni Samfés er Viktoría Tómasdóttir frá félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði en hún sigraði með laginu Seven Nation Army. Í öðru sæti var Hekla Margrét Halldórsdóttir úr félagsmiðstöðinni...

read more

Eitt líf og Samfés

Minningarsjóður Einars Darra var stofnaður af ástvinum Einars Darra í kjölfarið á því að hann lést skyndilega, aðeins 18 ára,  vegna lyfjaeitrunar þann 25. maí 2018. Sjóðurinn sem gengur undir nafninu Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og...

read more

Unglingar gegn ofbeldi

Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi.. Hópur unglinga sem stendur að verkefninu hafa verið að vinna að gerð myndbands sem hefur það markmið að vekja athygli á og fræða unglinga um mörk, samskipti, samþykki, ofbeldi,...

read more

Hönnuðir framtíðarinnar á Stíl 2021

Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll, fór fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 20. mars, en þema keppninnar í ár var sirkus. Keppendur eru á aldrinum 13 til 16 ára. Ungmenni af öllu landinu komu saman í Íþróttahúsinu Digranesi til að taka þátt í Stíl -...

read more

Danskeppni Samfés 2021

Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamlda bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum...

read more