Rímnaflæði 2016

Rímnaflæði 2016 fer fram í Miðbergi föstudagskvöldið 18. nóvember. Húsið opnar kl. 19.30 og stendur keppnin til kl. 22.00. Við viljum minna á hversu mikilvægt það er að þið hvetjið unglingana í félagsmiðstöðinni sem rappa að skrá sig og taka þátt. Í fyrra var algjör metþátttaka keppenda, uppselt á viðburðinn og mun færri komust að en vildu. Til þess að sem flestir geti séð keppnina þá er áætlað að streyma viðburðinum beint á netinu eins og síðast. Hann Gylfi Örvarsson sem sigraði í fyrra mætir á svæðið. Dómnefndina skipa samkvæmt hefðinni Sölvi Blöndal, Árni Matthíasson og Sigga Ey sem sigraði Rímnaflæði 2014.

Hér er slóð á fyrsta hvatningarmyndbandið https://vimeo.com/190146143

Hérna er hægt að nálgast veggspjöldin fyrir Rímnaflæði 2016.

Rímnaflæði án prentmerkja

Rímnaflæði png

Rímnaflæði pdf með prentmerkjum

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar

Samfés-Con 2017

12-12-2016 Fréttir

Fræðslu- og mótanefnd Samfés kynnir Samfés-Con sem er nýr og spennandi viðburður fyrir starfsfólk...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2016

30-11-2016 Fréttir

Til hamingju :) Sara Mjöll Stefánsdóttir úr Félagsmiðstöðin Laugó sigraði Rímnaflæði Samfés, rappkeppni félagsmiðstöðva. Sara rappaði lagið...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2016

07-11-2016 Fréttir

Rímnaflæði 2016 fer fram í Miðbergi föstudagskvöldið 18. nóvember. Húsið opnar kl. 19.30 og...

Skoða nánar

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagurinn…

31-10-2016 Fréttir

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagurinn 2016 Fjölbreytt dagskrá verður í rúmlega 118 félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum víða um...

Skoða nánar

Ungmennaráð Samfés sendir ályktun til Me…

13-10-2016 Fréttir

Við hjá Samfés sköpum vettvang fyrir ungt fólk á Íslandi að koma skoðunum sínum...

Skoða nánar

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast …

12-10-2016 Fréttir

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld hlusti á þeirra raddir!Hátt í...

Skoða nánar
×

Log in