Samfés óskar eftir starfsmanni

Samfés óskar eftir starfsmanni

Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi óskar eftir starfsmanni í hlutastarf á skrifstofu samtakanna.
Um er að ræða ca 50% starfshlutfall og er vinnutími eftir samkomulagi en gera má ráð fyrir kvöld- og helgarvinnu. Áhugasamir eru beðnir að senda ferilskrá ásamt kynningarbréfi, umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2016.


Helstu verkefni:
· Umsjón með ungmennaráði SamfésStaff· Aðstoð við skipulagningu og framkvæmd viðburða
· Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:
· Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
· Áhugi á að starfa með unglingum
· Þekking á unglingalýðræði
· Frumkvæði og sjálfstæði
· Önnur færni sem nýtist í starfi s.s. grafísk hönnun

Nánari upplýsingar veitir Victor Berg Guðmundsson á samfes(hja)samfes.is eða í 897-5254.

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar

Samfés-Con 2017

12-12-2016 Fréttir

Fræðslu- og mótanefnd Samfés kynnir Samfés-Con sem er nýr og spennandi viðburður fyrir starfsfólk...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2016

30-11-2016 Fréttir

Til hamingju :) Sara Mjöll Stefánsdóttir úr Félagsmiðstöðin Laugó sigraði Rímnaflæði Samfés, rappkeppni félagsmiðstöðva. Sara rappaði lagið...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2016

07-11-2016 Fréttir

Rímnaflæði 2016 fer fram í Miðbergi föstudagskvöldið 18. nóvember. Húsið opnar kl. 19.30 og...

Skoða nánar

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagurinn…

31-10-2016 Fréttir

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagurinn 2016 Fjölbreytt dagskrá verður í rúmlega 118 félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum víða um...

Skoða nánar

Ungmennaráð Samfés sendir ályktun til Me…

13-10-2016 Fréttir

Við hjá Samfés sköpum vettvang fyrir ungt fólk á Íslandi að koma skoðunum sínum...

Skoða nánar

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast …

12-10-2016 Fréttir

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld hlusti á þeirra raddir!Hátt í...

Skoða nánar
×

Log in