Samfés óskar eftir starfsmanni

Samfés óskar eftir starfsmanni

Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi óskar eftir starfsmanni í hlutastarf á skrifstofu samtakanna.
Um er að ræða ca 50% starfshlutfall og er vinnutími eftir samkomulagi en gera má ráð fyrir kvöld- og helgarvinnu. Áhugasamir eru beðnir að senda ferilskrá ásamt kynningarbréfi, umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2016.


Helstu verkefni:
· Umsjón með ungmennaráði SamfésStaff· Aðstoð við skipulagningu og framkvæmd viðburða
· Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:
· Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
· Áhugi á að starfa með unglingum
· Þekking á unglingalýðræði
· Frumkvæði og sjálfstæði
· Önnur færni sem nýtist í starfi s.s. grafísk hönnun

Nánari upplýsingar veitir Victor Berg Guðmundsson á samfes(hja)samfes.is eða í 897-5254.

Facebook Twitter Google+ Pinterest

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

09-01-2019 Fréttir

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem...

Skoða nánar

Söngkeppni Samfés 2018

30-03-2018 Fréttir

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í...

Skoða nánar

Aðalfundur Samfés 2017

17-04-2017 Fréttir

  27.-28. apríl á Akureyri  Upplýsingar og fundargögn. Aðalfundur Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi verður haldinn 27.-28...

Skoða nánar

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar
×

Log in