SamFestingurinn 2016

SamFestingurinn 2016

SamFestingurinn - Laugardalshöll 4.-5. mars.SamFestingur 2016

Ball frá 18.00-23.00 föstudaginn 4. mars og Söngkeppni Samfés frá kl. 13.00-16.00 laugardaginn 5. mars í beinni útsendingu á RÚV. Söngkeppni Samfés er einn af viðburðum Samfestingsins sem haldin er í byrjun mars ár hvert og hefur verið mikilvægur viðburður í starfi Samfés allt frá stofnun samtakanna . Á Söngkeppninni gefst unglingum kostur á að koma fram og syngja fyrir framan jafnaldra sína af landinu öllu og ljóst að þúsundir unglinga hafa komið fram í gegn um tíðina.

SamFestingur 2016

4.300 unglingar komu saman í Laugardalshöll föstudagskvöldið 4. mars á SamFestingnum 2016.

Á SamFestingnum komu m.a. fram Cobus, Glowie, Sturla Atlas, GKR, Úlfur Úlfur og Páll Óskar.
Upptaka og framleiðsla á myndbandi: Hafsteinn Vilhelmsson, Arent Orri Jónsson, Alex Birgir, Daníel Heiðar Jónsson, Helgi Björn Agnarsson, Villi Þór Þórbergsson, Þorsteinn Óli Hannesson.

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 20…

29-05-2020 Fréttir

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breytti sniði í ár í...

Skoða nánar

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

11-05-2020 Fréttir

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við...

Skoða nánar

Leggja til aukinn stuðning við börn og u…

29-04-2020 Fréttir

Sameiginleg yfirlýsing UNICEF á Íslandi, Bergsins Headspace, Ungmennahússins á Akureyri, Virkisins, SAMFÉS og ungmennaráðs...

Skoða nánar

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

09-01-2019 Fréttir

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem...

Skoða nánar

Söngkeppni Samfés 2018

30-03-2018 Fréttir

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í...

Skoða nánar
×

Log in