SamFestingurinn 2016

SamFestingurinn 2016

SamFestingurinn - Laugardalshöll 4.-5. mars.SamFestingur 2016

Ball frá 18.00-23.00 föstudaginn 4. mars og Söngkeppni Samfés frá kl. 13.00-16.00 laugardaginn 5. mars í beinni útsendingu á RÚV. Söngkeppni Samfés er einn af viðburðum Samfestingsins sem haldin er í byrjun mars ár hvert og hefur verið mikilvægur viðburður í starfi Samfés allt frá stofnun samtakanna . Á Söngkeppninni gefst unglingum kostur á að koma fram og syngja fyrir framan jafnaldra sína af landinu öllu og ljóst að þúsundir unglinga hafa komið fram í gegn um tíðina.

SamFestingur 2016

4.300 unglingar komu saman í Laugardalshöll föstudagskvöldið 4. mars á SamFestingnum 2016.

Á SamFestingnum komu m.a. fram Cobus, Glowie, Sturla Atlas, GKR, Úlfur Úlfur og Páll Óskar.
Upptaka og framleiðsla á myndbandi: Hafsteinn Vilhelmsson, Arent Orri Jónsson, Alex Birgir, Daníel Heiðar Jónsson, Helgi Björn Agnarsson, Villi Þór Þórbergsson, Þorsteinn Óli Hannesson.

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar

Samfés-Con 2017

12-12-2016 Fréttir

Fræðslu- og mótanefnd Samfés kynnir Samfés-Con sem er nýr og spennandi viðburður fyrir starfsfólk...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2016

30-11-2016 Fréttir

Til hamingju :) Sara Mjöll Stefánsdóttir úr Félagsmiðstöðin Laugó sigraði Rímnaflæði Samfés, rappkeppni félagsmiðstöðva. Sara rappaði lagið...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2016

07-11-2016 Fréttir

Rímnaflæði 2016 fer fram í Miðbergi föstudagskvöldið 18. nóvember. Húsið opnar kl. 19.30 og...

Skoða nánar

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagurinn…

31-10-2016 Fréttir

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagurinn 2016 Fjölbreytt dagskrá verður í rúmlega 118 félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum víða um...

Skoða nánar

Ungmennaráð Samfés sendir ályktun til Me…

13-10-2016 Fréttir

Við hjá Samfés sköpum vettvang fyrir ungt fólk á Íslandi að koma skoðunum sínum...

Skoða nánar

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast …

12-10-2016 Fréttir

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld hlusti á þeirra raddir!Hátt í...

Skoða nánar
×

Log in