Samstarfssamningur við Dominos
Samstarfssamningur við Dominos
Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi og Dominos Pizza hafa undirritað samstarfssamning sem er sérstaklega ætlaður til að styðja viðburðinn Rímnaflæði sem hefur skapað sér fastan sess í dagskrá félagsmiðstöðva og er ætlað að vekja áhuga ungmenna á rappi og gefa því jákvæða umfjöllun, í ár verður Rímnaflæði haldið í 16 sinn. Með þessum samningi tryggjum við einnig öllum aðildarfélögum Samfés 30% afslátt af Dominos pizzum.
Á myndinni má sjá Egill Þorsteinsson þjónustustjóra hjá Domino´s á Íslandi og Victor Berg Guðmundsson framkvæmdastjóra Samfés.