SamFestingnum 2020 AFLÝST

SamFestingnum 2020 AFLÝST

Tilkynning 15. apríl, 2020. 

 

Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum 2020.

SamFestingnum Aflyst

Ungmennaráð Samfés, sem er skipað 27 lýðræðislega kjörnum fulltrúum af öllu landinu hefur haft veg og vanda að dagskránni þar sem um 4400 ungmenni af öllu landinu koma saman á tónleikum, leiktækjamóti og Söngkeppni Samfés. Ungt fólk af öllu landinu hefur verið að taka virkan þátt í starfi félagsmiðstöðva til að tryggja sér miða á viðburðinn sem er mjög mikilvægur í rekstri samtakanna.

Vonin er sú að halda Söngkeppni Samfés á vormánuðunum og vinnur starfsfólk samtakanna hörðum höndum að því þessa daganna. Auk þess er verið að skoða dagsetningar fyrir SamFestinginn 2021, en hann verður að vanda í Laugardalshöllinni.

 

Við hlýðum Víði og sjáumst í Höllinni að ári

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsr…

27-08-2020 Fréttir

Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í...

Skoða nánar

Samfés og Smáralind í samstarf

09-06-2020 Fréttir

Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna...

Skoða nánar

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 20…

29-05-2020 Fréttir

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breytti sniði í ár í...

Skoða nánar

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

11-05-2020 Fréttir

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við...

Skoða nánar

Leggja til aukinn stuðning við börn og u…

29-04-2020 Fréttir

Sameiginleg yfirlýsing UNICEF á Íslandi, Bergsins Headspace, Ungmennahússins á Akureyri, Virkisins, SAMFÉS og ungmennaráðs...

Skoða nánar

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar
×

Log in