SamFestingnum 2020 AFLÝST

SamFestingnum 2020 AFLÝST

Tilkynning 15. apríl, 2020. 

 

Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum 2020.

SamFestingnum Aflyst

Ungmennaráð Samfés, sem er skipað 27 lýðræðislega kjörnum fulltrúum af öllu landinu hefur haft veg og vanda að dagskránni þar sem um 4400 ungmenni af öllu landinu koma saman á tónleikum, leiktækjamóti og Söngkeppni Samfés. Ungt fólk af öllu landinu hefur verið að taka virkan þátt í starfi félagsmiðstöðva til að tryggja sér miða á viðburðinn sem er mjög mikilvægur í rekstri samtakanna.

Vonin er sú að halda Söngkeppni Samfés á vormánuðunum og vinnur starfsfólk samtakanna hörðum höndum að því þessa daganna. Auk þess er verið að skoða dagsetningar fyrir SamFestinginn 2021, en hann verður að vanda í Laugardalshöllinni.

 

Við hlýðum Víði og sjáumst í Höllinni að ári

Facebook Twitter Google+ Pinterest

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

09-01-2019 Fréttir

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem...

Skoða nánar

Söngkeppni Samfés 2018

30-03-2018 Fréttir

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í...

Skoða nánar

Aðalfundur Samfés 2017

17-04-2017 Fréttir

  27.-28. apríl á Akureyri  Upplýsingar og fundargögn. Aðalfundur Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi verður haldinn 27.-28...

Skoða nánar

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar
×

Log in