Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld hlusti á þeirra raddir!

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld hlusti á þeirra raddir!
Hátt í 400 unglingar þátt í umræðuhópum á Landsþingi ungs fólks sem haldið var í Kópavogi. Þeir málaflokkar sem var rætt um voru flóttafólk og umhverfi þeirra, andleg heilsa ungs fólks og heilbrigðisþjónusta, ítrekuð brot stjórnvalda á Barnasáttmálanum, brot á réttindum ungs fólks á vinnumarkaði og vímuefnanotkun hjá ungu fólki. Ungmennaráð og stjórn Samfés vill þakka Páll Valur Björnsson, talsmaður barna á Alþingi, Margrét María Sigurðardóttir, Umboðsmaður barna, Erla Ósk Guðjónsdóttir, Menntamálastofnun, Anna R. Möller, Evrópa unga fólksins og Hulda Valdís Valdimarsdóttir, skóla og frístundasvið Reykjavíkurborg kærlega fyrir komuna á landsþingið og sýna skoðunum ungs fólks áhuga og sömuleiðis sýna í verki að raddir ungs fólks skipti svo sannarlega máli. 
Niðurstaða landsþingsins var sú að send yrði ályktun til Menntamálaráðuneytis vegna brota þeirra á 12.grein Barnasáttmálans sem fjallar um að ekki eigi að taka neinar ákvarðanir um málefni ungs fólks án unga fólksins.

 

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar

Samfés-Con 2017

12-12-2016 Fréttir

Fræðslu- og mótanefnd Samfés kynnir Samfés-Con sem er nýr og spennandi viðburður fyrir starfsfólk...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2016

30-11-2016 Fréttir

Til hamingju :) Sara Mjöll Stefánsdóttir úr Félagsmiðstöðin Laugó sigraði Rímnaflæði Samfés, rappkeppni félagsmiðstöðva. Sara rappaði lagið...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2016

07-11-2016 Fréttir

Rímnaflæði 2016 fer fram í Miðbergi föstudagskvöldið 18. nóvember. Húsið opnar kl. 19.30 og...

Skoða nánar

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagurinn…

31-10-2016 Fréttir

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagurinn 2016 Fjölbreytt dagskrá verður í rúmlega 118 félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum víða um...

Skoða nánar

Ungmennaráð Samfés sendir ályktun til Me…

13-10-2016 Fréttir

Við hjá Samfés sköpum vettvang fyrir ungt fólk á Íslandi að koma skoðunum sínum...

Skoða nánar

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast …

12-10-2016 Fréttir

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld hlusti á þeirra raddir!Hátt í...

Skoða nánar
×

Log in