Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld hlusti á þeirra raddir!

Fulltrúar ungs fólks á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld hlusti á þeirra raddir!
Hátt í 400 unglingar þátt í umræðuhópum á Landsþingi ungs fólks sem haldið var í Kópavogi. Þeir málaflokkar sem var rætt um voru flóttafólk og umhverfi þeirra, andleg heilsa ungs fólks og heilbrigðisþjónusta, ítrekuð brot stjórnvalda á Barnasáttmálanum, brot á réttindum ungs fólks á vinnumarkaði og vímuefnanotkun hjá ungu fólki. Ungmennaráð og stjórn Samfés vill þakka Páll Valur Björnsson, talsmaður barna á Alþingi, Margrét María Sigurðardóttir, Umboðsmaður barna, Erla Ósk Guðjónsdóttir, Menntamálastofnun, Anna R. Möller, Evrópa unga fólksins og Hulda Valdís Valdimarsdóttir, skóla og frístundasvið Reykjavíkurborg kærlega fyrir komuna á landsþingið og sýna skoðunum ungs fólks áhuga og sömuleiðis sýna í verki að raddir ungs fólks skipti svo sannarlega máli. 
Niðurstaða landsþingsins var sú að send yrði ályktun til Menntamálaráðuneytis vegna brota þeirra á 12.grein Barnasáttmálans sem fjallar um að ekki eigi að taka neinar ákvarðanir um málefni ungs fólks án unga fólksins.

 

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 20…

29-05-2020 Fréttir

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breytti sniði í ár í...

Skoða nánar

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

11-05-2020 Fréttir

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við...

Skoða nánar

Leggja til aukinn stuðning við börn og u…

29-04-2020 Fréttir

Sameiginleg yfirlýsing UNICEF á Íslandi, Bergsins Headspace, Ungmennahússins á Akureyri, Virkisins, SAMFÉS og ungmennaráðs...

Skoða nánar

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

09-01-2019 Fréttir

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem...

Skoða nánar

Söngkeppni Samfés 2018

30-03-2018 Fréttir

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í...

Skoða nánar
×

Log in