Úrslit norræna rafíþróttamótsins

Úrslit norræna rafíþróttamótsins

Um helgina fór fram frábært stafrænt norrænt rafíþróttamót þar sem ungmenni frá Íslandi og Danmörku kepptu sín á milli. Mótið var haldið af frumkvæði norrænna ungmenna sem taka þátt í verkefninu Menntun fyrir alla, á vegum Menntamálaráðuneytis og Samfés.

Hér má sjá úrslit helgarinnar:

CS:GO 5v5 (A)
1. sæti XY frá ungmennahúsinu Hamarinn
2. sæti The boys frá félagsmiðstöðinni 100og1

Wingman
1. sæti Chubby Tigers frá félagsmiðstöðinni Sigyn
2. sæti Gamer Gang frá Vejle ungdomsskole í Danmörku

Fortnite Solo
1. sæti Sindri frá félagsmiðstöðinni Þebu
2. sæti Balli at sweety frá Þebu

Fortnite Duo
1. sæti Poopgang (Sindri og Balli) frá Þebu
2. sæti Tofu and albus frá félagsmiðstöðinni 100og1

CS:GO 5v5 (B)
1. sæti SPILABÓKANIR EHF frá félagsmiðstöðinni Sigyn
2. sæti Jón frá Sigyn

Wingman
1. sæti mini astralis frá Vejle
2. sæti Munkarnir

Facebook Twitter Google+ Pinterest

Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsr…

27-08-2020 Fréttir

Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í...

Skoða nánar

Samfés og Smáralind í samstarf

09-06-2020 Fréttir

Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna...

Skoða nánar

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 20…

29-05-2020 Fréttir

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breytti sniði í ár í...

Skoða nánar

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

11-05-2020 Fréttir

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við...

Skoða nánar

Leggja til aukinn stuðning við börn og u…

29-04-2020 Fréttir

Sameiginleg yfirlýsing UNICEF á Íslandi, Bergsins Headspace, Ungmennahússins á Akureyri, Virkisins, SAMFÉS og ungmennaráðs...

Skoða nánar

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar
×

Log in