Verkefnasjóður Samfés

Verkefnasjóður Samfés, Verkefnasjóður Samfés auglýsir eftir umsóknum.

Verkefnasjóður Samfés er ætlaður til styrktar þeim verkefnum sem ungmenni skapa í starfi félagsmiðstöðva/ungmennahúsa. Aðildarfélagar Samfés geta sótt um í sjóðinn fyrir verkefni eða hugmyndir sem upp koma í starfinu. Markmið sjóðsins er að efla verkefnasköpun innan aðildarfélaga Samfés og að stuðla að því að ungmenni og starfsfólk komi hugmyndum sínum í framkvæmd. Stjórn Samfés tekur umsóknirnar fyrir og úthlutar styrk að upphæð 50.000.- kr.* Styrkþegar skila skýrslu til Samfés í lok verkefnisins.

Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar sinnum á ári að hausti og vori. Síðasti skiladagur umsókna er 1. nóvember og 1. febrúar. Búið er að senda upplýsingar um styrkumsóknir á alla aðildarfélaga Samfés.

Facebook Twitter Google+ Pinterest

SamFestingnum 2020 AFLÝST

15-04-2020 Fréttir

Tilkynning 15. apríl, 2020.    Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum...

Skoða nánar

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

03-03-2020 Fréttir

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega...

Skoða nánar

Rímnaflæði 2019

21-11-2019 Fréttir

Rímnaflæði í 20 ár. Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ...

Skoða nánar

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

09-01-2019 Fréttir

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem...

Skoða nánar

Söngkeppni Samfés 2018

30-03-2018 Fréttir

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í...

Skoða nánar

Aðalfundur Samfés 2017

17-04-2017 Fréttir

  27.-28. apríl á Akureyri  Upplýsingar og fundargögn. Aðalfundur Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi verður haldinn 27.-28...

Skoða nánar

Borðtennis- og poolmót Samfés 2017

15-03-2017 Fréttir

Borðtennis- og poolmót Samfés verður haldið laugardaginn 25. mars kl. 09:00-12:50. Upplýsingarnar um skráningu, reglur...

Skoða nánar

Danskeppni Samfés 2017

19-12-2016 Fréttir

  DANSKEPPNI SAMFÉS er keppni á milli félagsmiðstöðva og er markmiðið að hvetja ungt fólk...

Skoða nánar
×

Log in