We are a full service
Samfés
Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á íslandi
Fréttir
Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!
Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með...
Samfés sendi spurningar á flokkana
Við hjá Samfés sendum spurningalista á alla stjórnmálaflokkana fyrir komandi kosningar. Okkur langaði að heyra hvað flokkarnir hefðu að segja um málefni ungs fólks, sérstaklega...
Ungmennaráð Samfés afhendir niðurstöður Landsþings til ráðherra.
Laugardaginn 2. nóvember hélt Ungmennaráð Samfés sérstakan gistifund í Holtinu þar sem Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, tók á móti niðurstöðum frá Landsþingi...