Á Rafíþróttamóti Samfés og Elko sem haldið var um helgina í Íþróttahúsinu Digranesi voru samtals 198 ungmenni á aldrinum 13-25 ára skráð til leiks á ört stækkandi viðburði öflugs samfélags ungs fólks sem hefur áhuga á rafíþróttum.
Dagana 5.-8. apríl fór fram fyrsti hluti verkefnisins “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í.
Síðasta fimmtudag fór af stað KA2 verkefnið “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í.
Í byrjun árs 2021 hóf Samfés samstarf við æskulýðssamtökin Nuorten Akatemia í Finnlandi og Fritidsforum í Svíþjóð með það að markmiði að virkja börn og ungmenni í að hanna tölvuleik sem myndi auka þekkingu barna og ungmenna á Norðurlöndunum um sjálfbæra þróun.
Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg dagana 15.-19. nóvember.
Sigurvegari Rímnaflæði 2021 er Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir. Ragnheiður eða Ragga Rix sem er 13 ára keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Tróju flutti lagið sitt „Mætt til leiks“.
Það voru mikilvæg kaflaskil í sögu Samfés þegar að mennta- og menningarmálaráðuneytið og félagsmálaráðuneytið skrifuðu undir eins árs samning við landssamtökin sem mun tryggja virka og lýðræðislega þátttöku barna og ungmenna um allt land í ákvörðunartöku.
Það var metþátttaka á Starfsdögum Samfés sem fóru fram 9.-10. september að Varmalandi, en samtals voru skráðir um 160 þátttakendur sem komu víðsvegar af að landinu.
Tíu ungmenni af öllu landinu tóku þátt í samstarfsverkefni með Fritidsforum í Svíþjóð og Nuorten Akatemia í Finnlandi sem gengur út á að ungmenni hanni og þrói tölvuleik um heimsmarkmiðin, sjálfbærni 2030.
Rödd fólksins 2021 Unglingar af öllu landinu hafa tekið þátt í forkeppnum, landshlutakeppnum og valin voru 30 atriði sem kepptu í úrslitum Söngkeppni Samfés 2021.