SAMFÉS FRÉTTIR

Jólakveðjur frá skrifstofu Samfés

Jólakveðjur frá skrifstofu Samfés

Við viljum nota tækifærið nú í aðdraganda jóla til að þakka ykkur fyrir ánægjulegt og farsælt samstarf á árinu sem er að líða. Við á skrifstofu Samfés viljum senda við ykkur okkar bestu óskir um...

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Dagana 10. – 14. desember fór hópur frá Samfés í vettvangsferð til Gdańsk í Póllandi. Ferðin var fjölbreytt og fræðandi, þar sem við fengum einstakt tækifæri til að kynnast því öfluga starfi sem...

Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Í nóvember fóru fulltrúar Samfés í vettvangsferð til Noregs þar sem þeir tóku þátt í Starfsdögum Ungdom og Fritid, systursamtaka Samfés í Noregi. Ferðin var bæði fræðandi og innblásin, þar sem...

Breytingar á skrifstofu Samfés

Breytingar á skrifstofu Samfés

Svava Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdarstjóri SamfésNýlega hafa orðið breytingar á starfsmannahaldi hjá Samfés.Friðmey Jónsdóttir hefur látið af störfum og hafið nýtt starf sem...

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri...

Samfés sendi spurningar á flokkana

Samfés sendi spurningar á flokkana

Við hjá Samfés sendum spurningalista á alla stjórnmálaflokkana fyrir komandi kosningar. Okkur langaði að heyra hvað flokkarnir hefðu að segja um málefni ungs fólks, sérstaklega þegar kemur að...

Landsmót Samfés 2024

Landsmót Samfés 2024

4.- 6. október síðastliðin sameinaði Landsmót Samfés yfir 450 ungmenni frá 76 félagsmiðstöðvum víðs vegar að af landinu á Akranesi. Viðburðurinn er einstakt tækifæri fyrir ungt fólk að koma saman,...

SamFestingurinn 2024

Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk úr öllum félagsmiðstöðvum á landinu sáu um gæslu á viðburðinum....

read more

Hinsegin Landsmót 2024

Daganna 15.- 17. Mars sl fór fram Hinsegin Landsmót Samfés í annað sinn. Samfés ásamt Hinsegin félagsmiðstöðinni S78, Tjarnarinni, og Félagsmiðstöðvum Akureyrar, lögði sitt af mörkum til að skapa öruggt og styðjandi umhverfi fyrir ungmenni á aldrinum 13-16 ára, sem...

read more

Samfés-mótið

Samfés mótið í borðtennis og pílu fór fram föstudaginn 12.apríl síðastliðinn í kjallara TBR hússins. Mótið var styrkt af Ping Pong.is og gáfu þeir verðlaun ásamt Kubbabúðinni, 1912, Nexus og Minigarðinum.  Alls voru tæplega þrjátíu keppendur skráðir í mótið og fór það...

read more

Mikið fagnaðar efni fyrir Samtökin!

  Til hamingju Samfés! Markmið nýs samnings mennta- og barnamálaráðuneytisins við Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, er að tryggja framgang stefnu ráðuneytisins um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna til 2030, auka lýðræðislega þátttöku barna...

read more

Stíll 2024

  STÍLL 2024: Steam Punk Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL - Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á ný skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Um síðustu helgi var það Steam Punk sem stóð í forgrunni þessa árlega viðburðar, þar sem...

read more

Danskeppni Samfés 2024

Danskeppni Samfés 2024 - Garðalundi   Danskeppni Samfés var haldin föstudaginn 26. janúar í Garðalundi í Garðaskóla. Keppnin, sem var fyrst haldin árið 2017, hefur sannað sig sem vettvangur þar sem ungmenni geta sýnt hæfileika sína og fengið tækifæri til að...

read more

Samfés-Con 2024

  Samfés-con 2024   Í byrjun janúar 2024 var Samfés-Con haldið í Stapaskóla, Reykjanesbæ. viðburð sem hefur reynst vera lykilatriði í þróun og framförum á sviði ungmenna- og félagsmiðstöðvastarfs á landinu. Samfés-Con var ekki bara með fjölbreytta og fræðandi...

read more