Aðalfundur Samfés fór fram með rafrænum hætti miðvikudaginn 12. maí síðastliðinn.

Aðalfundur Samfés fór fram með rafrænum hætti miðvikudaginn 12. maí síðastliðinn. 

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Hæfileikaríkt ungt fólk fór á kostum á Söngkeppni Samfés!

Eitt líf og Samfés

Minningarsjóður Einars Darra var stofnaður af ástvinum Einars Darra í kjölfarið á því að hann lést skyndilega, aðeins 18 ára,  vegna lyfjaeitrunar þann 25. maí 2018. Sjóðurinn sem gengur undir nafninu Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og vitundarvakningar verkefnum.

Unglingar gegn ofbeldi

Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi.

Hönnuðir framtíðarinnar á Stíl 2021

Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll, fór fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 20. mars,

Danskeppni Samfés 2021

Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamlda bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans,

Metþátttaka í Rafíþróttamóti Samfés og Félkó

Metþátttaka var í nýafstaðnu rafíþróttamóti Samfés og Félkó, en 350 ungmenni á aldrinum 13-25 ára voru skráð til leiks, ýmist í CS:GO, Fortnite, Rocket League og League of Legends. Það er óhætt að segja að það sé gríðarlegur vöxtur í faglegu rafíþróttastarfi á vettvangi aðildarfélaga Samfés á landsvísu.

Rafíþróttamót Samfés og Félkó fer fram 5. febrúar

Samfés og Félkó (félagsmiðstöðvar í Kópavogi) halda í annað sinn Rafíþróttamót unga fólksins, þar sem ungmennum á aldrinum 13-25 ára býðst að taka þátt. Ljóst er að öll met verða slegin er kemur að skráningu þátttakenda í ár og er mikil tilhlökkun fyrir mótinu!

Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

Danskeppni Samfés fer fram föstudaginn 19. mars og verður Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll þann laugardaginn 20. mars.

Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés.

Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Ungmennaráð Samfés og Bergið Headspace standa fyrir jólabingó í kvöld, 21 desember.

Samfés tekur þátt í starfshópi Menntamálaráðuneytis um eflingu kynfræðslu

Ungmennaráð Samfés á fulltrúa í starfshópi Menntamálaráðuneytis um eflingu kynfræðslu í grunn- og menntaskólum landsins.