Rafíþróttamót Samfés og Félkó fer fram 5. febrúar

Samfés og Félkó (félagsmiðstöðvar í Kópavogi) halda í annað sinn Rafíþróttamót unga fólksins, þar sem ungmennum á aldrinum 13-25 ára býðst að taka þátt. Ljóst er að öll met verða slegin er kemur að skráningu þátttakenda í ár og er mikil tilhlökkun fyrir mótinu!

Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

Danskeppni Samfés fer fram föstudaginn 19. mars og verður Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll þann laugardaginn 20. mars.

Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés.

Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Ungmennaráð Samfés og Bergið Headspace standa fyrir jólabingó í kvöld, 21 desember.

Samfés tekur þátt í starfshópi Menntamálaráðuneytis um eflingu kynfræðslu

Ungmennaráð Samfés á fulltrúa í starfshópi Menntamálaráðuneytis um eflingu kynfræðslu í grunn- og menntaskólum landsins.

Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés

Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés

Í október ár hvert fer fram Landsmót Samfés þar sem ungmenni af landinu öllu koma saman til að miðla reynslu, vinna í smiðjum og kjósa í nýtt ungmennaráð Samfés.

COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði

COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði

COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði í ár!

Fimm keppendur skráðu sig til leiks í Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins.

Desember - Mánuður umhyggju og góðvildar

TUFF Ísland (KIND20) sem er aðili að alþjóðlegu góðgerðarsamtökunum tuff.earth, Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og Tvær grímur

Ungt fólk og hvað?

Ungt fólk og hvað? er hlaðvarpsþáttur þar sem ungt fólk ræðir um málefni ungs fólks og fær til sín góða gesti. 

Sólborg í fávitum og Sigurþóra frá Berginu í Sófanum

Sófinn nýr og spennandi netþáttur er að fara í loftið hjá SamfésTV.

Norræn ungmenni sameinuð á stafrænum leikvelli

Um síðustu helgi fór fram norrænt rafíþróttamóti ungmenna „Nordic Esport United“ sem haldið var af Samfés og Ungdomsringen í Danmörku.

Aðalfundur Samfés 2020 fer rafrænt fram

Aðalfundur Samfés fer rafrænt fram í ár, miðvikudaignn 16. september! Er sú breyting á vegna COVID-19.