Rafíþróttamót Samfés og Félkó fer fram 5. febrúar

}

3.2.2021

Samfés og Félkó (félagsmiðstöðvar í Kópavogi) halda í annað sinn Rafíþróttamót unga fólksins, þar sem ungmennum á aldrinum 13-25 ára býðst að taka þátt. Ljóst er að öll met verða slegin er kemur að skráningu þátttakenda í ár og er mikil tilhlökkun fyrir mótinu!

 

Kepp verður í:
League of Legends (5V5)
Rocket League (solo duel & doubles) – streymt á www.twitch.tv/rocketleagueiceland
CS:GO (5V5) – streymt á www.twitch.tv/samfes
Fortnite (solo & duo)

insta post