Unglingar gegn ofbeldi

}

20.4.2021

Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi..

Hópur unglinga sem stendur að verkefninu hafa verið að vinna að gerð myndbands sem hefur það markmið að vekja athygli á og fræða unglinga um mörk, samskipti, samþykki, ofbeldi, heilbrigð og óheilbrigð sambönd. Samfés skellti sér í dag á tökustað þar sem var mikið líf og fjör, allir mjög spenntir fyrir nýju myndbandi sem unnið er í samstarfi við UngRúv. Verkefnið er styrkt af Félagsmálaráðaneytinu.

 

 Myndir frá tökustað