Ungmennaráð Samfés á fulltrúa í starfshópi Menntamálaráðuneytis um eflingu kynfræðslu í grunn- og menntaskólum landsins. Við hjá Samfés fögnum því að meiri áhersla verði lögð á þessi mál og hlökkum til að fylgjast með verkum starfshópsins! Nánar í frétt...
Í október ár hvert fer fram Landsmót Samfés þar sem ungmenni af landinu öllu koma saman til að miðla reynslu, vinna í smiðjum og kjósa í nýtt ungmennaráð Samfés. Nú í ár þurfti því miður að aflýsa Landsmóti sökum COVID-19, en þó var mikilvægt að halda engu að...
COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði í ár! Fimm keppendur skráðu sig til leiks í Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins. Í stað þess að aflýsa keppninni vegna COVID, var ákveðið að færa hana á stafrænt form, líkt og var gert með Söngkeppni Samfés fyrr á árinu. UngRÚV...
TUFF Ísland (KIND20) sem er aðili að alþjóðlegu góðgerðarsamtökunum tuff.earth, Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og Tvær grímur hafa tekið höndum saman og senda landsmönnum skilaboð umhyggju og góðvildar. Búið er að útbúa umhyggjuhefti...
Sófinn nýr og spennandi netþáttur er að fara í loftið hjá SamfésTV. Við vorum svo heppinn að fá Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace og Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlestara, aktívisti sem þekkt er fyrir Instagram-síðuna...