Rafíþróttamót sameinar ungt fólk á landsvísu

Rafíþróttamót sameinar ungt fólk á landsvísu

Rafíþróttamóti Samfés Á Rafíþróttamóti Samfés og Elko sem haldið var um helgina í Íþróttahúsinu Digranesi voru samtals 198 ungmenni á aldrinum 13-25 ára skráð til leiks á ört stækkandi viðburði öflugs samfélags ungs fólks sem hefur áhuga á rafíþróttum. Þátttakendur á...
Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl

Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl

Dagana 5.-8. apríl fór fram fyrsti hluti verkefnisins “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Haldin var 3ja daga vinnusmiðja þar sem farið var í gegnum helstu hugtök æskulýðsstarfsins en þátttakendur voru fjölbreytt starfsfólk á vettvangi...
Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!

Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!

Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks fór fram um síðustu helgi á Hvolsvelli þar sem um 370 unglingar á aldrinum 13-16 ára frá félagsmiðstöðvum víðsvegar að af landinu komu saman. Á dagskrá var meðal annars kjör í Ungmennaráð...
Fyrsti fundur í verkefninu Exploring Youth Work Education

Fyrsti fundur í verkefninu Exploring Youth Work Education

Síðasta fimmtudag fór af stað KA2 verkefnið “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Verkefnið fékk styrkveitingu árið 2020 en vegna COVID-19 hefur verkefnið fengið að setja á hakanum þar til nú. Smá um verkefnið. Í maí 2017 setti Evrópuráðið fram sín...
Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki

Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki

Í byrjun árs 2021 hóf Samfés samstarf við æskulýðssamtökin Nuorten Akatemia í Finnlandi og Fritidsforum í Svíþjóð með það að markmiði að virkja börn og ungmenni í að hanna tölvuleik sem myndi auka þekkingu barna og ungmenna á Norðurlöndunum um sjálfbæra þróun....
Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan

Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg dagana 15.-19. nóvember.   Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. Starf félagsmiðstöðva og...