Dagskrá Samfés

Dagskrá Samfés starfsárið 2023-2024 Hérna er hægt að nálgast auglýsinguna https://drive.google.com/file/d/1dpTJVgUukTkhNq0IlbS0vkDwLW1bq1CH/view?usp=sharing September 202314. – 15. September – Starfsdagar Samfés Október 20236. – 8. Október – Landsmót Samfés16. – 20....
Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki

Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki

Í byrjun árs 2021 hóf Samfés samstarf við æskulýðssamtökin Nuorten Akatemia í Finnlandi og Fritidsforum í Svíþjóð með það að markmiði að virkja börn og ungmenni í að hanna tölvuleik sem myndi auka þekkingu barna og ungmenna á Norðurlöndunum um sjálfbæra þróun....
Ungmenni hanna tölvuleik

Ungmenni hanna tölvuleik

Tíu ungmenni af öllu landinu tóku þátt í samstarfsverkefni með Fritidsforum í Svíþjóð og Nuorten Akatemia í Finnlandi sem gengur út á að ungmenni hanni og þrói tölvuleik um heimsmarkmiðin, sjálfbærni 2030. Samfés fékk tækifæri til að bjóða tíu ungmennum á aldrinum...
Ungmennaráð Samfés

Ungmennaráð Samfés

Helgina 14.-16.maí fundaði ungmennaráð Samfés Helgina 14.-16.maí fundaði ungmennaráð Samfés í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti. Alls mættu 17 unglingar alls staðar af landinu. Byrjaði fundurinn á góðu hópefli og var síðan farið yfir samfélagsmiðla og...
Rödd fólksins árið 2021

Rödd fólksins árið 2021

Rödd fólksins 2021 Unglingar af öllu landinu hafa tekið þátt í forkeppnum, landshlutakeppnum og valin voru 30 atriði sem kepptu í úrslitum Söngkeppni Samfés 2021. Keppnin var send út í beinni á UngRúv, eftir keppnina fór af stað netkosning um titilinn “Rödd fólksins...