Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Hæfileikaríkt ungt fólk fór á kostum á Söngkeppni Samfés! Sigurvegari Söngkeppni Samfés er Viktoría Tómasdóttir frá félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði en hún sigraði með laginu Seven Nation Army. Í öðru sæti var Hekla Margrét Halldórsdóttir úr félagsmiðstöðinni...

Eitt líf og Samfés

Minningarsjóður Einars Darra var stofnaður af ástvinum Einars Darra í kjölfarið á því að hann lést skyndilega, aðeins 18 ára,  vegna lyfjaeitrunar þann 25. maí 2018. Sjóðurinn sem gengur undir nafninu Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og...

Hönnuðir framtíðarinnar á Stíl 2021

Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll, fór fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 20. mars, en þema keppninnar í ár var sirkus. Keppendur eru á aldrinum 13 til 16 ára. Ungmenni af öllu landinu komu saman í Íþróttahúsinu Digranesi til að taka þátt í Stíl –...

Danskeppni Samfés 2021

Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamlda bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum...