Sigurvegari Rímnaflæði 2021 er Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir. Ragnheiður eða Ragga Rix sem er 13 ára keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Tróju flutti lagið sitt „Mætt til leiks“. Í öðru sæti var Þorsteinn Michael Guðbjargarson frá...
Það voru mikilvæg kaflaskil í sögu Samfés þegar að mennta- og menningarmálaráðuneytið og félagsmálaráðuneytið skrifuðu undir eins árs samning við landssamtökin sem mun tryggja virka og lýðræðislega þátttöku barna og ungmenna um allt land í ákvörðunartöku. Einnig er...
Það var metþátttaka á Starfsdögum Samfés sem fóru fram 9.-10. september að Varmalandi, en samtals voru skráðir um 160 þátttakendur sem komu víðsvegar af að landinu.. Starfsdagar Samfés eru mikilvægur fræðslu- og símenntunarviðburður starfsfólks á vettvangi...
COMMUNITY INCENTIVE AWARD Samfé’s incentive award is awarded at the association’s general meeting. The goal of the incentive award is to encourage and draw attention to the powerful work that takes place in community centers and youth centers throughout...
Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi.. Hópur unglinga sem stendur að verkefninu hafa verið að vinna að gerð myndbands sem hefur það markmið að vekja athygli á og fræða unglinga um mörk, samskipti, samþykki, ofbeldi,...