SamFestingnum 2020 AFLÝST

SamFestingnum 2020 AFLÝST

Tilkynning 15. apríl, 2020. Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum 2020.   Ungmennaráð Samfés, sem er skipað 27 lýðræðislega kjörnum fulltrúum af öllu landinu hefur haft veg og vanda að dagskránni þar sem um 4400 ungmenni af...

SAMFÉS – Tilkynning vegna COVID-19

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega ábyrgð og fresta (ekki aflýsa) SamFestingnum sem og öðrum viðburðum á vegum samtakanna eins og Landsþingi ungmennahúsa, aðalfundi, LAN-dsmóti Samfés og fundi ungmennaráða Samfés á...
Rímnaflæði 2019

Rímnaflæði 2019

Rímnaflæði í 20 ár.Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ sigruðu Rímnaflæði 2019, rappkeppni unga fólksins með laginu „Leiðinlegir dagar. Í öðru sæti var Viktor Örn Hjálmarsson úr félagsmiðstöðinni Þruman með lagið...

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem hefur reynslu, metnað og áhuga á því að taka að taka að sér spennandi verkefni í ört vaxandi starfi samtakanna. Helstu verkefni: Umsjón með verkefnum sem...

Söngkeppni Samfés 2018

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Aníta sigraði hug og hjörtu allra í troðfullri Laugardalshöll þegar hún söng lagið Gangsta. Í...