SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024 Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk úr öllum félagsmiðstöðvum á landinu sáu um gæslu á...
Hinsegin Landsmót 2024

Hinsegin Landsmót 2024

Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Daganna 15.- 17. Mars sl fór fram Hinsegin Landsmót Samfés í annað sinn. Samfés ásamt Hinsegin félagsmiðstöðinni S78, Tjarnarinni, og Félagsmiðstöðvum Akureyrar, lögði sitt af mörkum til að skapa öruggt og styðjandi umhverfi fyrir...
Samfés-mótið

Samfés-mótið

Samfés-mótið 2024 Samfés mótið í borðtennis og pílu fór fram föstudaginn 12.apríl síðastliðinn í kjallara TBR hússins. Mótið var styrkt af Ping Pong.is og gáfu þeir verðlaun ásamt Kubbabúðinni, 1912, Nexus og Minigarðinum.  Alls voru tæplega þrjátíu keppendur skráðir...
Rafíþróttamót Samfés og Elko 2024

Rafíþróttamót Samfés og Elko 2024

  ✨ Rafíþróttamót Samfés, Elko og Félkó ✨ var haldið síðustu helgi, 15.-16. mars, í Lindaskóla, Kópavogi. 🎮🏆 Í ár var mótið haldið Lindaskóla. Það voru skráðir næstum 90 keppendur, ung fólk á aldrinum 13-25 ára af öllu landinu, sem deila ástríðu fyrir...
Mikið fagnaðar efni fyrir Samtökin!

Mikið fagnaðar efni fyrir Samtökin!

  Til hamingju Samfés! Markmið nýs samnings mennta- og barnamálaráðuneytisins við Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, er að tryggja framgang stefnu ráðuneytisins um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna til 2030, auka lýðræðislega þátttöku barna...
Stíll 2024

Stíll 2024

  STÍLL 2024: Steam Punk Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL – Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á ný skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Um síðustu helgi var það Steam Punk sem stóð í forgrunni þessa árlega viðburðar,...