Rafíþróttamót Samfés og Elko 2024

}

22.3.2024

 

✨ Rafíþróttamót Samfés, Elko og Félkó ✨
var haldið síðustu helgi, 15.-16. mars, í Lindaskóla, Kópavogi. 🎮🏆

Í ár var mótið haldið Lindaskóla. Það voru skráðir næstum 90 keppendur, ung fólk á aldrinum 13-25 ára af öllu landinu, sem deila ástríðu fyrir rafíþróttum. Markmiðið mótsins var meðal annars að ná til ungs fólks, virkja til þátttöku, draga úr félagslegri einangrun og stuðla að jákvæðri þróun í rafíþróttum. Það var mikil ánægja með mótið sem einkenndist af almennri gleði, hamingju og ungt fólk að njóta þess að spila saman og kynnast. 🎉

Valorant:

🥇- Vilhjálmur Máni Blöndal, Björn Kári Sigurjónsson, Dagur Freyr Emilsson, Júlíus Helgi Ólafsson, Einar Már Karlsson.

Frá – Fönix, Garðalundur, Fjörgyn og Frosti

🥈- Þórir Gauti Ásuson, Óðinn Ari, Vilhjálmur Jarl Breiðfjörð, Ingvi Teitsson, Bjarki Steinn

Frá – Núið

🥉- Embla Katrín Kristinsdóttir og Helena Kristín

Frá – Kúlan og Samfés+

Minecraft:

🥇 Haraldur Gauti Maríuson frá Elítuni

Fortnite:

Solo

🥇Bragi Sigurður Óskarsson – Fjörheimar

🥈Bjarki Þór Birgisson – Samfés+

🥉Wiktor Bartoszewski – Samfés+

Duo

🥇Ísak Freyr og Drolics – 100og1

🥈Bjarki Þór Birgisson og Steinar Örn Birgisson- Samfés+ og Ásinn

🥉Wiktor Bartoszewski og Heiðar Magni – Samfés+ og Fjörheimar

EAFC 24

🥇Ómar Páll Jónasson – Þeba

Við þökkum öllum þátttakendum, áhorfendum og styrktaraðilum fyrir frábæra daga og hlökkum til að sjá ykkur aftur á næsta rafíþróttamóti!