Samfés-Con

}

9.11.2020

Samfés-Con

Árlegur viðburður fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa. Þar geta þeir sem vinna með ungu fólki komið og kynnt sér það nýjasta í afþreyingu og fræðslu sem er í boði fyrir fyrir ungt fólk. Þar sem eru kynningar í formi ör-fyrirlestra, kynningar frá aðilum sem eru með skemmtileg tæki sem hægt er að nota í starfi með ungu fólki. Einstakt tækifæri til að upplifa, læra og njóta.