SAMFÉS FRÉTTIR
SamFestingurinn 2024
Sigurvegari Söngkeppni 2024
Hinsegin Landsmót 2024
Daganna 15.- 17. Mars sl fór fram Hinsegin Landsmót Samfés í annað sinn. Samfés ásamt Hinsegin félagsmiðstöðinni S78, Tjarnarinni, og Félagsmiðstöðvum Akureyrar, lögði sitt af mörkum til að skapa...
Samfés-mótið
Samfés mótið í borðtennis og pílu fór fram föstudaginn 12.apríl síðastliðinn í kjallara TBR hússins. Mótið var styrkt af Ping Pong.is og gáfu þeir verðlaun ásamt Kubbabúðinni, 1912, Nexus og...
Rafíþróttamót Samfés og Elko 2024
Rafíþróttamót Samfés í Lindaskóla mars 2024
Mikið fagnaðar efni fyrir Samtökin!
Til hamingju Samfés! Markmið nýs samnings mennta- og barnamálaráðuneytisins við Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, er að tryggja framgang stefnu ráðuneytisins um tómstunda- og...
Stíll 2024
STÍLL 2024: Steam Punk Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL - Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á ný skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Um síðustu helgi...
Danskeppni Samfés 2024
Danskeppni Samfés 2024 - Garðalundi Danskeppni Samfés var haldin föstudaginn 26. janúar í Garðalundi í Garðaskóla. Keppnin, sem var fyrst haldin árið 2017, hefur sannað sig sem vettvangur þar...
Samfés-Con 2024
Samfés-con 2024 Í byrjun janúar 2024 var Samfés-Con haldið í Stapaskóla, Reykjanesbæ. viðburð sem hefur reynst vera lykilatriði í þróun og framförum á sviði ungmenna- og...
Norræni ungmenna mánuðurinn
Nordicyouthmonth
Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023
Norræni leiðtogafundur barna ungmenna
Sigurvegari Rímnaflæði 2023!
Arnór Orri, betur þekktur sem Nóri frá félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ, hefur nú verið útnefndur sem sigurvegari Rímnaflæðis 2023. Með sínu magnaða lagi „Pullup“ tókst Arnóri að slá í gegn og standa sig framúrskarandi vel í þessari árlegu...
Til hamingju Zelsíus!
zelsius-menntaverðlaun
Ráðstefnan Young people and the future – Education for sustainable development
Ungmenni frá norðurlöndunum
SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023
Til hamingju ungt fólk! Það var mikil spenna og eftirvænting þegar SamFestingurinn, tveggja daga tónlistarhátíð Samfés - Landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, fór fram í Laugardalshöllinni dagana 5.-6 maí. Samtals komu um 7500 ungmenni úr...
Rafíþróttamót sameinar ungt fólk á landsvísu
Rafíþróttamóti Samfés Á Rafíþróttamóti Samfés og Elko sem haldið var um helgina í Íþróttahúsinu Digranesi voru samtals 198 ungmenni á aldrinum 13-25 ára skráð til leiks á ört stækkandi viðburði öflugs samfélags ungs fólks sem hefur áhuga á rafíþróttum. Þátttakendur á...
Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl
Dagana 5.-8. apríl fór fram fyrsti hluti verkefnisins “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Haldin var 3ja daga vinnusmiðja þar sem farið var í gegnum helstu hugtök æskulýðsstarfsins en þátttakendur voru fjölbreytt starfsfólk á vettvangi...
Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!
Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks fór fram um síðustu helgi á Hvolsvelli þar sem um 370 unglingar á aldrinum 13-16 ára frá félagsmiðstöðvum víðsvegar að af landinu komu saman. Á dagskrá var meðal annars kjör í Ungmennaráð...
Fyrsti fundur í verkefninu Exploring Youth Work Education
Síðasta fimmtudag fór af stað KA2 verkefnið “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Verkefnið fékk styrkveitingu árið 2020 en vegna COVID-19 hefur verkefnið fengið að setja á hakanum þar til nú. Smá um verkefnið. Í maí 2017 setti Evrópuráðið fram sín...
Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki
Í byrjun árs 2021 hóf Samfés samstarf við æskulýðssamtökin Nuorten Akatemia í Finnlandi og Fritidsforum í Svíþjóð með það að markmiði að virkja börn og ungmenni í að hanna tölvuleik sem myndi auka þekkingu barna og ungmenna á Norðurlöndunum um sjálfbæra þróun....