Dagskrá Samfés
Starfsárið 2024-2025
Hérna er hægt að nálgast auglýsinguna
September 2024
11.- 12. September – Starfsdagar Samfés
Október 2024
4. – 6. Október – Landsmót Samfés
14. – 18. Október – Félagsmiðstöðva og ungmennahúsa vikan
Nóvember 2024
1.- 3. Nóvember – Rafíþróttamót Samfés og Elko
22. Nóvember – Rímnaflæði
Janúar 2025
10. Janúar – Samfés-Con
31. Janúar – Danskeppni Samfés
Febrúar 2025
14. – 15. Febrúar – Landsþing Samfés+
Mars 2025
1. Mars – Hönnunarkeppnin Stíll
14. – 15. Mars – Rafíþróttamót Samfés og Elko
Apríl 2025
1. Apríl – Undankeppni söngkeppni Samfés lýkur
2. Apríl – Skráning í söngkeppni Samfés hefst
10. – 11. Apríl – Aðalfundur Samfés
Maí 2025
2.- 3. Maí – SamFestingurinn í Laugardalshöll