Metþátttaka var í nýafstaðnu rafíþróttamóti Samfés og Félkó, en 350 ungmenni á aldrinum 13-25 ára voru skráð til leiks, ýmist í CS:GO, Fortnite, Rocket League og League of Legends. Það er óhætt að segja að það sé gríðarlegur vöxtur í faglegu rafíþróttastarfi á...
Samfés og Félkó (félagsmiðstöðvar í Kópavogi) halda í annað sinn Rafíþróttamót unga fólksins, þar sem ungmennum á aldrinum 13-25 ára býðst að taka þátt. Ljóst er að öll met verða slegin er kemur að skráningu þátttakenda í ár og er mikil tilhlökkun fyrir mótinu! ...
Danskeppni Samfés fer fram föstudaginn 19. mars og verður Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll þann laugardaginn 20. mars. Í ár býður Samfés öll ungmenni á aldrinum 10-18 ára velkomin í Danskeppnina, en skráning fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum. Ef...
Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés. Helstu verkefni eru umsjón með starfi ungmennaráði Samfés. Hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi helst á sviðið tómstunda- og félagsmálafræða. Reynsla af starfi með unglingum og þekking á...
Ungmennaráð Samfés og Bergið Headspace standa fyrir jólabingó í kvöld, 21 desember. Í boði eru glæðislegir vinningar! Herlegheitin fara fram á Zoom, en hér er hlekkurinn: https://us02web.zoom.us/j/89312451995Meeting ID: 893 1245 1995. Lykilorðið er: BINGO...