by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Árlegur viðburður fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa. Þar geta þeir sem vinna með ungu fólki komið og kynnt sér það nýjasta í afþreyingu og fræðslu sem er í boði fyrir fyrir ungt fólk. Þar sem eru kynningar í formi ör-fyrirlestra, kynningar frá aðilum...
by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Árið 1991 var fyrsta Samfésballið haldið í Hinu Húsinu. Samfés var með þessum viðburði að mæta óskum unglinganna fyrir sameiginlega skemmtun allra félagsmiðstöðva. Frá 2001 hefur SamFestingurinn verið haldinn í Laugardalshöllinni þar sem aðrir staðir voru sprungnir...
by Samfés | 17.10.2020 | Samfés
Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Samfés vinnur að því að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á landinu og stuðla að...
by Samfés | 23.9.2020 | UNGMENNARÁÐ
Fulltrúaráð Samfés (Ungmennaráð ungmennahúsa) Var stofnað formlega 16. mars 2019 af frumkvæði ungs fólks eftir Landsþing ungmennahúsa sem haldið var í Mosfellsbæ. Á stofnfundi ráðsins sem haldin var í ungmennahúsinu Hamrinum í Hafnarfirði var tilgangur og markmið...