by Samfés | 17.10.2020 | Samfés
Stjórn Samfés skal kosin á aðalfundi Formann GjaldkeraFimm meðstjórnendur í aðalstjórn, hlutverk þeirra eru varaformaður, ritari, vararitari og meðstjórnendur úr kjördæmum samtakanna. Að hámarki skal kjósa 2 fulltrúa úr sama kjördæmi. Fimm varafulltrúa til eins...
by Samfés | 17.10.2020 | Samfés
2025-2026 ...
by Samfés | 17.10.2020 | Samfés
Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Samfés vinnur að því að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á landinu og stuðla að...
by Samfés | 13.10.2020 | Viðburðir
Landsþing ungs fólks er haldið í kjölfar Landsmóts Samfés þar sem árlega koma saman yfir 400 unglingar alls staðar að af landinu. Lýðræðisleg vinnubrögð og valdefling er allsráðandi á Landsmóti Samfés en lokadagur mótsins er helgaður Landsþingi ungs fólks. Á...
by Samfés | 23.9.2020 | UNGMENNARÁÐ
Var stofnað formlega 16. mars 2019 af frumkvæði ungs fólks eftir Landsþing ungmennahúsa sem haldið var í Mosfellsbæ. Á stofnfundi ráðsins sem haldin var í ungmennahúsinu Hamrinum í Hafnarfirði var tilgangur og markmið ráðsins rædd ákveðið hver tilgangur og helstu...