by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni Samfés einn af...
by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Á starfsdögum Samfés kemur starfsfólk aðildarfélaga saman til skrafs og ráðagerða. Þessi árlegi viðburður er gífurlega mikilvægur vettvangur fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa sem vilja vera í fararbroddi í æskulýðsstarfi sem er einn af lykilþáttum í...
by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Árlegur viðburður fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa. Þar geta þeir sem vinna með ungu fólki komið og kynnt sér það nýjasta í afþreyingu og fræðslu sem er í boði fyrir fyrir ungt fólk. Þar sem eru kynningar í formi ör-fyrirlestra, kynningar frá aðilum...
by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Árið 1991 var fyrsta Samfésballið haldið í Hinu Húsinu. Samfés var með þessum viðburði að mæta óskum unglinganna fyrir sameiginlega skemmtun allra félagsmiðstöðva. Frá 2001 hefur SamFestingurinn verið haldinn í Laugardalshöllinni þar sem aðrir staðir voru sprungnir...
by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Rímnaflæði Rímnaflæði - Rappkeppni unga fólksins, Síðan 1999 Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins, var fyrst haldin í Miðbergi árið 1999. Keppnin hefur verið stökkpallur ungra og efnilegra rappara úr félagsmiðstöðvum, víðsvegar að af landinu, til að skapa sér nafn í...