by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Söngkeppni Samfés Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni...
by Samfés | 17.10.2020 | Samfés
2025-2026 ...
by Samfés | 17.10.2020 | Samfés
Um Samfés Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Samfés vinnur að því að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á landinu og...
by Samfés | 23.9.2020 | UNGMENNARÁÐ
Fulltrúaráð Samfés (Ungmennaráð ungmennahúsa) Var stofnað formlega 16. mars 2019 af frumkvæði ungs fólks eftir Landsþing ungmennahúsa sem haldið var í Mosfellsbæ. Á stofnfundi ráðsins sem haldin var í ungmennahúsinu Hamrinum í Hafnarfirði var tilgangur og markmið...
by Samfés | 23.9.2020 | UNGMENNARÁÐ
Um Ungmennaráð Samfés Eitt af mikilvægustu verkefnum Samfés er að halda úti og styðja við tvö öflug ungmennaráð samtakanna. Ráðin eru aldursskipt, fulltrúar Ungmennaráðs Samfés eru á aldrinum 13-16 ára og fulltrúar Ungmennaráðs ungmennahúsa Samfés eru á aldrinum 16-25...