Ungmennaráð

Um Ungmennaráð Samfés Eitt af mikilvægustu verkefnum Samfés er að halda úti og styðja við tvö öflug ungmennaráð samtakanna. Ráðin eru aldursskipt, fulltrúar Ungmennaráðs Samfés eru á aldrinum 13-16 ára og fulltrúar Ungmennaráðs ungmennahúsa Samfés eru á aldrinum 16-25...