Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins, var fyrst haldin í Miðbergi árið 1999. Keppnin hefur verið stökkpallur ungra og efnilegra rappara úr félagsmiðstöðvum, víðsvegar að af landinu, til að skapa sér nafn í tónlistarheiminum. T.d. má nefna Emmsjé Gauta sem náð...
STJÓRN 2024 – 2025 Stjórn Samfés skal kosin á aðalfundi. Formann GjaldkeraFimm meðstjórnendur í aðalstjórn, hlutverk þeirra eru varaformaður, ritari, vararitari og meðstjórnendur úr kjördæmum samtakanna. Að hámarki skal kjósa 2 fulltrúa úr sama kjördæmi. Fimm...
Um Samfés Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Samfés vinnur að því að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á landinu og...
Lög Samfés Lög Samfés, landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi.Uppfært apríl 2024 Lög Samfés, landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi gr. Heiti landssamtaka félagsmiðstöðva á Íslandi er Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa...