by Samfés | 13.10.2020 | Viðburðir
Landsþing ungs fólks Landsþing ungs fólks er haldið í kjölfar Landsmóts Samfés þar sem árlega koma saman yfir 400 unglingar alls staðar að af landinu. Lýðræðisleg vinnubrögð og valdefling er allsráðandi á Landsmóti Samfés en lokadagur mótsins er helgaður Landsþingi...
by Samfés | 23.9.2020 | UNGMENNARÁÐ
Um Ungmennaráð Samfés Eitt af mikilvægustu verkefnum Samfés er að halda úti og styðja við tvö öflug ungmennaráð samtakanna. Ráðin eru aldursskipt, fulltrúar Ungmennaráðs Samfés eru á aldrinum 13-16 ára og fulltrúar Ungmennaráðs ungmennahúsa Samfés eru á aldrinum 16-25...