by Samfés | 15.12.2020 | Samfés
Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1. gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Félagsmiðstöðvar – Kröfur um reynslu eða menntun á sviði...
by Samfés | 10.11.2020 | Viðburðir
Í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum um allt land fer fram faglegt rafíþróttastarf þar sem unnið er með breiðan hóp ungs fólks. Mikilvægt er að ná til ungs fólks, auka félagsfærni, draga úr félagslegri einangrun, virkja þau í daglegu starfi og í rafíþrótta klúbbum þar...
by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Danskeppni Samfés hófst árið 2017 að frumkvæði ungs fólks og hefur síðan þá slegið í gegn sem einn af árlegum viðburðum Samfés. Keppnin veitir ungu fólki á landsvísu einstakt tækifæri til að koma fram og taka þátt í skapandi viðburði. Keppt er í tveimur...
by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Aðalfundur Samfés fer fram ár hvert þar sem aðildarfélagar koma saman til að ræða hin ýmsu mál, deila reynslu og mynda tengsl. Annað hvert ár er aðalfundur Samfés haldinn utan höfuðborgarsvæðisins sem gefur aðildarfélögum mikilvægt tækifæri til að fá innsýn í...
by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni Samfés einn af...