Danskeppni Samfés

Danskeppni Samfés Árið 2017 var ákveðið, af frumkvæði og ósk ungs fólks, að fara af stað með Danskeppni Samfés sem hefur svo sannarlega slegið í gegn. Keppnin er nú orðin ein af árlegum viðburðum samtakanna sem veitir ungu fólki á landsvísu tækifæri til að koma fram...

Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni...

Starfsdagar

Á starfsdögum Samfés kemur starfsfólk aðildarfélaga saman til skrafs og ráðagerða. Þessi árlegi viðburður er gífurlega mikilvægur vettvangur fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa sem vilja vera í fararbroddi í æskulýðsstarfi sem er einn af lykilþáttum í...

Rímnaflæði

  Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins, var fyrst haldin í Miðbergi árið 1999. Keppnin hefur verið stökkpallur ungra og efnilegra rappara úr félagsmiðstöðvum, víðsvegar að af landinu, til að skapa sér nafn í tónlistarheiminum. T.d. má nefna Emmsjé Gauta sem náð...
Stjórn og starfsfólk

Stjórn og starfsfólk

Stjórn og starfsfólk 2023-2024     Guðrún Svava Baldursdóttir Formaður Jóna Rán Pétursdóttir Gjaldkeri Árni Pálsson varaformaður Gísli Rúnar Gylfason ritari  Sigmar Ingi Sigurgeirsson meðstjórnandi    Sandra Dís Káradóttir 1 varamaður  Linda Björk...