SamFest

Árið 1991 var fyrsta Samfésballið haldið í Hinu Húsinu. Samfés var með þessum viðburði að mæta óskum unglinganna um sameiginlega skemmtun allra félagsmiðstöðva á Íslandi.  Frá 2001 hefur SamFest verið haldinn í Laugardalshöllinni þar sem aðrir staðir voru sprungnir...

Rímnaflæði

Rímnaflæði Rímnaflæði - Rappkeppni unga fólksins, Síðan 1999 Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins, var fyrst haldin í Miðbergi árið 1999. Keppnin hefur verið stökkpallur ungra og efnilegra rappara úr félagsmiðstöðvum, víðsvegar að af landinu, til að skapa sér nafn í...
Stjórn og starfsfólk

Stjórn og starfsfólk

Stjórn Samfés skal kosin á aðalfundi. Formann GjaldkeraFimm meðstjórnendur í aðalstjórn, hlutverk þeirra eru varaformaður, ritari, vararitari og meðstjórnendur úr kjördæmum samtakanna. Að hámarki skal kjósa 2 fulltrúa úr sama kjördæmi. Fimm varafulltrúa til eins...

Um Samfés

Um Samfés Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Samfés vinnur að því að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á landinu og...