Landsþing ungs fólks

Landsþing ungs fólks Landsþing ungs fólks er haldið í kjölfar Landsmóts Samfés þar sem árlega koma saman yfir 400 unglingar alls staðar að af landinu. Lýðræðisleg vinnubrögð og valdefling er allsráðandi á Landsmóti Samfés en lokadagur mótsins er helgaður Landsþingi...

Fulltrúaráð Samfés (16-25 ára)

Fulltrúaráð Samfés (Ungmennaráð ungmennahúsa) Var stofnað formlega 16. mars 2019 af frumkvæði ungs fólks eftir Landsþing ungmennahúsa sem haldið var í Mosfellsbæ. Á stofnfundi ráðsins sem haldin var í ungmennahúsinu Hamrinum í Hafnarfirði var tilgangur og markmið...

Ungmennaráð Samfés

Um Ungmennaráð Samfés Eitt af mikilvægustu verkefnum Samfés er að halda úti og styðja við tvö öflug ungmennaráð samtakanna. Ráðin eru aldursskipt, fulltrúar Ungmennaráðs Samfés eru á aldrinum 13-16 ára og fulltrúar Ungmennaráðs ungmennahúsa Samfés eru á aldrinum 16-25...