Aðalfundur Samfés fer fram ár hvert þar sem aðildarfélagar koma saman til að ræða hin ýmsu mál og kjósa til stjórnarsetu, meðal annars.

Einnig er dagskrá Samfés fyrir komandi starfsár lögð upp, ársreikningur samtakana samþykkur, lagabreytingatillögur yfirfarnar og kosið um aðildarumsóknir.