Landsþing ungmennahúsa

Markmið landsþingsins ungmennahúsa er að skapa vettvang fyrir ungt fólk til að hittast, móta starfsemi ungmennahúsa landsins, skiptast á hugmyndum, efla samstarfið og ræða málefni ungs fólks á Íslandi og hvað hægt sé að gera til að bæta starfið og tryggja að öll ungmenna á aldrinum 16-25 ára hafi jafnan aðgang að ungmennahúsi í sinni heimabyggð.

Landsþing ungmennahúsa 2013 - Akranes

Landsþing ungmennahúsa 2014 - Selfoss

Landsþing ungmennahúsa 2015

Landsþing ungmennahúsa 2016

Landsþing ungmennahúsa 2017 - Hólmavík

Landsþing ungmennahúsa 2018 - Akureyri

Landsþing ungmennahúsa 2019 - Mosfellsbær (Veggspjald hér)

Landsþing ungmennahúsa 2020 - Akranes (Frestað fram á haust)