Söngkeppni Samfés 2025

Söngkeppni Samfés 2025

Söngkeppni Samfés 2025 Laugardaginn 3. maí fór fram ein mest spennandi og eftirminnilegasta Söngkeppni Samfés til þessa. Keppnin fór fram á stóra sviðinu í Laugardalshöll – og var send út í beinni útsendingu á RÚV! Þetta er stórt tækifæri fyrir ungt tónlistarfólk til...
SamFestingurinn 2025

SamFestingurinn 2025

SamFestingurinn 2024 Föstudagskvöldið 2. maí var haldið eitt stærsta unglingaball ársins – og reyndar sennilega stærsta ball sinnar tegundar í heiminum! Laugardalshöllin fylltist af lífi þegar 4.500 ungmenni alls staðar að af landinu komu saman til að fagna lokum...
Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna

Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna

Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna Þingmenn léku á alls oddi og leiruðu saman fígúrur sem minna þá á að tala fyrir málefnum og hagsmunum barna á Alþingi.   „Neyðarástand ríkir í málaflokki barna með fjölþættan vanda. Þessi málaflokkur er gríðarlega mikilvægur...
Danskeppni Samfés 2025

Danskeppni Samfés 2025

Danskeppni Samfés 2025 Danskeppni Samfés 2025 Danskeppni Samfés 2025 🏆💃Félagsmiðstöðvarnar Hólmasel, Garðalundur, Arnardalur og Urri fóru með sigur af hólmi í Danskeppni Samfés í ár en keppt var í einstaklings- og hópakeppni fyrir tvo aldurshópa: 10 – 12 ára og...