by Svava Gunnarsdóttir | 5.5.2025 | Fréttir
Söngkeppni Samfés 2025 Laugardaginn 3. maí fór fram ein mest spennandi og eftirminnilegasta Söngkeppni Samfés til þessa. Keppnin fór fram á stóra sviðinu í Laugardalshöll – og var send út í beinni útsendingu á RÚV! Þetta er stórt tækifæri fyrir ungt tónlistarfólk til...
by Svava Gunnarsdóttir | 5.5.2025 | Fréttir
SamFestingurinn 2024 Föstudagskvöldið 2. maí var haldið eitt stærsta unglingaball ársins – og reyndar sennilega stærsta ball sinnar tegundar í heiminum! Laugardalshöllin fylltist af lífi þegar 4.500 ungmenni alls staðar að af landinu komu saman til að fagna lokum...
by Svava Gunnarsdóttir | 4.3.2025 | Fréttir
Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna Þingmenn léku á alls oddi og leiruðu saman fígúrur sem minna þá á að tala fyrir málefnum og hagsmunum barna á Alþingi. „Neyðarástand ríkir í málaflokki barna með fjölþættan vanda. Þessi málaflokkur er gríðarlega mikilvægur...
by Svava Gunnarsdóttir | 4.3.2025 | Fréttir
Stíll 2025 Garðalundur sigraði Stíl hönnunarkeppni Samfés 2025 🏆 Félagsmiðstöðin Garðalundur fór með sigur af hólmi í hönnunarkeppninni Stíll, sem Samfés stendur árlega fyrir. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 2000 í samstarfi við félagsmiðstöðvar í Kópavogi, eða...
by Svava Gunnarsdóttir | 4.3.2025 | Fréttir
Danskeppni Samfés 2025 Danskeppni Samfés 2025 Danskeppni Samfés 2025 🏆💃Félagsmiðstöðvarnar Hólmasel, Garðalundur, Arnardalur og Urri fóru með sigur af hólmi í Danskeppni Samfés í ár en keppt var í einstaklings- og hópakeppni fyrir tvo aldurshópa: 10 – 12 ára og...