by Svava Gunnarsdóttir | 3.11.2025 | Fréttir
Þann 15. október var félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í félagsmiðstöðinni Þróttheimum í Reykjavík fyrir öll börn sem félagsmiðstöðin þjónustar og fjölskyldur þeirra. Dagurinn hófst á opnun kl. 17:00 fyrir börn á miðstigi og fjölskyldur þeirra en mæting var...				
					
			
					
											
								
							
					
															
					
					 by Svava Gunnarsdóttir | 8.10.2025 | Fréttir
Í 35. sinn var Landsmót Samfés haldið, helgina 3.-5. október – og það á sama stað og fyrsta Landsmótið fór fram: á Blönduósi.Um 400 ungmenni komu saman ásamt um 100 starfsfólki og skapaðist ótrúlega skemmtileg og kraftmikil stemning alla helgina. Á föstudeginum hófst...				
					
			
					
											
								
							
					
															
					
					 by Svava Gunnarsdóttir | 15.9.2025 | Fréttir
Dagskrá starfsdaganna var fjölbreytt og skemmtileg. Meðal fyrirlestra var fræðsla frá Viku6, kynning frá Barnahúsi, fyrirlestur um hinsegin málefni með áherslu á stuðning og sýnileika, erindi um gengjamenningu í umsjón Margrétar afbrotafræðings, auk fyrirlestrar...				
					
			
					
											
								
							
					
															
					
					 by Svava Gunnarsdóttir | 27.6.2025 | Fréttir
„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig  Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...				
					
			
					
											
								
							
					
															
					
					 by Svava Gunnarsdóttir | 5.5.2025 | Fréttir
Söngkeppni Samfés 2025 Laugardaginn 3. maí fór fram ein mest spennandi og eftirminnilegasta Söngkeppni Samfés til þessa. Keppnin fór fram á stóra sviðinu í Laugardalshöll – og var send út í beinni útsendingu á RÚV! Þetta er stórt tækifæri fyrir ungt tónlistarfólk til...