Breytingar á skrifstofu Samfés

Breytingar á skrifstofu Samfés

Svava Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýlega hafa orðið breytingar á starfsmannahaldi hjá Samfés.Friðmey Jónsdóttir hefur látið af störfum og hafið nýtt starf sem sérfræðingur hjá Rannís. Við þökkum Friðmey...
Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri hátíð í Fellahelli í Fellaskóla. Ungmenni...
Samfés sendi spurningar á flokkana

Samfés sendi spurningar á flokkana

Svör stjórnmálaflokkanna við spurningum Samfés Við hjá Samfés sendum spurningalista á alla stjórnmálaflokkana fyrir komandi kosningar. Okkur langaði að heyra hvað flokkarnir hefðu að segja um málefni ungs fólks, sérstaklega þegar kemur að tómstundastarfi og mikilvægi...