Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Hæfileikaríkt ungt fólk fór á kostum á Söngkeppni Samfés! Sigurvegari Söngkeppni Samfés er Viktoría Tómasdóttir frá félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði en hún sigraði með laginu Seven Nation Army. Í öðru sæti var Hekla Margrét Halldórsdóttir úr félagsmiðstöðinni...

Eitt líf og Samfés

Minningarsjóður Einars Darra var stofnaður af ástvinum Einars Darra í kjölfarið á því að hann lést skyndilega, aðeins 18 ára,  vegna lyfjaeitrunar þann 25. maí 2018. Sjóðurinn sem gengur undir nafninu Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og...
Unglingar gegn ofbeldi

Unglingar gegn ofbeldi

Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi.. Hópur unglinga sem stendur að verkefninu hafa verið að vinna að gerð myndbands sem hefur það markmið að vekja athygli á og fræða unglinga um mörk, samskipti, samþykki, ofbeldi,...

Hönnuðir framtíðarinnar á Stíl 2021

Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll, fór fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 20. mars, en þema keppninnar í ár var sirkus. Keppendur eru á aldrinum 13 til 16 ára. Ungmenni af öllu landinu komu saman í Íþróttahúsinu Digranesi til að taka þátt í Stíl –...

Danskeppni Samfés 2021

Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamlda bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum...