SAMFÉS NEWS
Ungt fólk og hvað?
Ungt fólk og hvað? er hlaðvarpsþáttur þar sem ungt fólk ræðir um málefni ungs fólks og fær til sín góða gesti. Þættinum stýra meðlimur úr ungmennaráði ungmennahúsa Birta og Arna úr...
Sólborg í fávitum og Sigurþóra frá Berginu í Sófanum
Sófinn nýr og spennandi netþáttur er að fara í loftið hjá SamfésTV. Við vorum svo heppinn að fá Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace og Sólborg...
Norræn ungmenni sameinuð á stafrænum leikvelli
Um síðustu helgi fór fram norrænt rafíþróttamóti ungmenna „Nordic Esport United“ sem haldið var af Samfés og Ungdomsringen í Danmörku. Þátttaka á mótinu var mjög góð og voru þátttakendur mótsins og...
Aðalfundur Samfés 2020 fer rafrænt fram
Aðalfundur Samfés fer rafrænt fram í ár, miðvikudaignn 16. september! Er sú breyting á vegna COVID-19. Aðildarfélagar munu kjósa rafrænt í aðdraganda fundins og verða niðurstöður þeirra...
Tvennir styrkir frá Menntamálaráðuneytinu
A Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á landsvísu. Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá...
Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsringen
S Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og... Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára...
Samfés og Smáralind í samstarf
Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna hagstæð tilboð í Smárabíó... Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem...
Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 2020
Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breyttu sniði í ár... Söngkeppnin fór fram með breyttu sniði í ár í ljósi COVID-19, en allir 30 keppendur sendu...
Samstarfsverkefni fær veglegan styrk
Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við félagsmiðstöðina Kjarnann), Álfhólsskóla og Menntaskólans í Kópavogi. „Velkomin – Samfélag...
Rímnaflæði 2019
Rímnaflæði í 20 ár.Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ sigruðu Rímnaflæði 2019, rappkeppni unga fólksins með laginu „Leiðinlegir dagar. Í öðru sæti var Viktor Örn Hjálmarsson úr félagsmiðstöðinni Þruman með lagið...
Við auglýsum eftir verkefnastjóra.
Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem hefur reynslu, metnað og áhuga á því að taka að taka að sér spennandi verkefni í ört vaxandi starfi samtakanna. Helstu verkefni: Umsjón með verkefnum sem...
Söngkeppni Samfés 2018
Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Aníta sigraði hug og hjörtu allra í troðfullri Laugardalshöll þegar hún söng lagið Gangsta. Í...