SAMFÉS FRÉTTIR

Hönnuðir framtíðarinnar á Stíl 2021

Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll, fór fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 20. mars, en þema keppninnar í ár var sirkus. Keppendur eru á aldrinum 13 til 16 ára. Ungmenni af öllu landinu...

Danskeppni Samfés 2021

Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamlda bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt...

Metþátttaka í Rafíþróttamóti Samfés og Félkó

Metþátttaka í Rafíþróttamóti Samfés og Félkó

Metþátttaka var í nýafstaðnu rafíþróttamóti Samfés og Félkó, en 350 ungmenni á aldrinum 13-25 ára voru skráð til leiks, ýmist í CS:GO, Fortnite, Rocket League og League of Legends. Það er óhætt að...

Rafíþróttamót Samfés og Félkó fer fram 5. febrúar

Rafíþróttamót Samfés og Félkó fer fram 5. febrúar

Samfés og Félkó (félagsmiðstöðvar í Kópavogi) halda í annað sinn Rafíþróttamót unga fólksins, þar sem ungmennum á aldrinum 13-25 ára býðst að taka þátt. Ljóst er að öll met verða slegin er kemur að...

Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

Danskeppni Samfés fer fram föstudaginn 19. mars og verður Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll þann laugardaginn 20. mars.   Í ár býður Samfés öll ungmenni á aldrinum 10-18 ára velkomin í...

Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés. Helstu verkefni eru umsjón með starfi ungmennaráði Samfés. Hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi helst á sviðið tómstunda-...

Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés

Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés

Í október ár hvert fer fram Landsmót Samfés þar sem ungmenni af landinu öllu koma saman til að miðla reynslu, vinna í smiðjum og kjósa í nýtt ungmennaráð Samfés. Nú í ár þurfti því  miður að...

Sólborg í fávitum og Sigurþóra frá Berginu í Sófanum

Sófinn nýr og spennandi netþáttur er að fara í loftið hjá SamfésTV.  Við vorum svo heppinn að fá Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace og   Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlestara, aktívisti sem þekkt er fyrir Instagram-síðuna...

read more

Norræn ungmenni sameinuð á stafrænum leikvelli

Um síðustu helgi fór fram norrænt rafíþróttamóti ungmenna „Nordic Esport United“ sem haldið var af Samfés og Ungdomsringen í Danmörku. Þátttaka á mótinu var mjög góð og voru þátttakendur mótsins og áhorfendur sem fylgdust með í beinni útsendingu í báðum löndum mjög...

read more

Aðalfundur Samfés 2020 fer rafrænt fram

Aðalfundur Samfés fer rafrænt fram í ár, miðvikudaignn 16. september! Er sú breyting á vegna COVID-19.   Aðildarfélagar munu kjósa rafrænt í aðdraganda fundins og verða niðurstöður þeirra kosninga kynntar á aðalfundinum. Smelltu hér til að nálgast...

read more

Tvennir styrkir frá Menntamálaráðuneytinu

A Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á landsvísu. Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á...

read more

Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsringen

S Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og... Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og ungmennahúsum á Íslandi og í Danmörku!...

read more

Samfés og Smáralind í samstarf

Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna hagstæð tilboð í Smárabíó... Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna hagstæð tilboð í Smárabíó og...

read more

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 2020

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breyttu sniði í ár... Söngkeppnin fór fram með breyttu sniði í ár í ljósi COVID-19, en allir 30 keppendur sendu inn atriði sín sem síðan voru birt á heimasíðu UngRÚV: Smelltu hér til...

read more

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við félagsmiðstöðina Kjarnann), Álfhólsskóla og Menntaskólans í Kópavogi. „Velkomin – Samfélag þar sem allir eiga heima“ hlaut veglegan styrk úr Sprotasjóði...

read more

SamFestingnum 2020 AFLÝST

Tilkynning 15. apríl, 2020. Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum 2020.   Ungmennaráð Samfés, sem er skipað 27 lýðræðislega kjörnum fulltrúum af öllu landinu hefur haft veg og vanda að dagskránni þar sem um 4400 ungmenni af...

read more